Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 117

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 117
Vísaði fundarstjóri til greinargerðar með tillögunni og gaf því næst orðið laust. Gunnar Jónsson tók til máls og skýrði frekar inntak greinargerðarinnar. Var tillagan því næst borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Að lokinni atkvæðagreiðslu frestaði fundarstjóri fundi vegna framkominnar beiðni Félags kvenna í lögmennsku um inngöngu í félagsdeild. 8. Framhaldsaðalfundur félagsdeildar LMFÍ Framhaldsaðalfundur félagsdeildar LMFÍ var haldinn 28. apríl 2005. Á dag- skrá fundarins var aðeins eitt mál, en það var eftirfarandi umsókn Félags kvenna í lögmennsku að félagsdeild LMFÍ skv. 3. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ: Með vísan til fyrirliggjandi tillögu um breytingu á 3. gr. reglna um félagsdeild LMFÍ sækir Félag kvenna í lögmennsku um aðild að félagsdeild, verði samþykkt á aðal- fundi félagsdeildar þann 26. mars nk. að aðild að félagsdeildinni geti einnig átt sér- greinafélög og hagsmunafélög þeirra einstaklinga sem uppfylla aðildarskilyrði að öðru leyti. Gunnar Jónsson hrl., sem kjörinn hafði verið fundarstjóri, gaf orðið laust um umsóknina og kvaddi Jónas Haraldsson hrl. sér hljóðs. Óskaði hann eftir upplýsingum um það hver væri tilgangurinn með þeim breytingum sem gerðar hefðu verið á reglum félagsdeildar. Jafnframt lagði hann fram þá spurningu hvort konur í lögmannastétt hefðu verið beittar misrétti innan félagsdeildar- innar. Benti Jónas á að félagsdeildin hefði á sínum tíma verið stofnuð fyrir lög- menn sem einstaklinga, en með gerðum breytingunum væri horfið frá því og opnað fyrir sérhagsmunagæslu þrýstihópa á kostnað einstaklinga. Starfsemi slíkra sérhópa innan félagsdeildarinnar væri ógnun við starf hennar þar sem slíkir hópar gætu nánast yfirtekið starfsemina. Lagði Jónas til að heimild 3. gr. reglna um félagsdeild yrði ekki notuð. Gunnar Jónsson hrl. gerði grein fyrir því að heimild til að veita Félagi kvenna í lögmennsku aðild væri fyrir hendi með þeim breytingum sem gerðar hefðu verið á aðalfundi félagsdeildar. Benti Gunnar á að gagnkvæmur styrkur yrði af inngöngu Félags kvenna í lögmennsku í félagsdeild, enda hefði félags- deildin sem slík aldrei náð þeim styrk sem lagt hefði verið af stað með í upp- hafi. Hafi stjórn félagsins verið einhuga um að styðja breytingar á reglum félagsdeildar og tillaga þess efnis hlotið brautargengi á aðalfundi. Sif Konráðsdóttir hrl., formaður Félags kvenna í lögmennsku, tók til máls og gerði grein fyrir tilgangi félagsins. Benti hún á að félagið væri ekki þrýstihópur og væri ekki tilkomið vegna þess að konur hefðu verið beittar misrétti. Hug- myndin að breytingum á reglum félagsdeildarinnar væri heldur ekki bundin við Félag kvenna í lögmennsku, heldur væri verið verið að opna aðgang ýmissa starfandi áhugafélaga á mismunandi réttarsviðum, sem styrkt gætu starfsemi félagsdeildarinnar. Nýta mætti þá aðstöðu sem fyrir hendi væri og tengjast betur þeirri vinnu sem fram færi á skrifstofu félagsins. Þá yrði ekki um kostnaðarauka 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.