Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 1

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 1
1 1. hefti • 55. árgangur júní 2005 MANNRÉTTINDAUMRÆÐA Hinn 13. mars sl. ritaði danski lagaprófessorinn, dr. Mads Bryde Andersen, grein í blaðið Berlinske Tidende. Hann kemur nokkuð víða við og er ómyrkur í máli, greinilega að yfirlögðu ráði. Prófessorinn segir Dani ætíð hafa verið trega til að afsala fullveldisrétti til alþjóðlegra stofnana, s.s. Evrópusambandsins. Öðru máli gegni þegar vald hafi verið fært frá þjóðþinginu til alþjóðlegra mannrétt- indastofnana og hefur hann þar sýnilega mannréttindasáttmálann og Mannrétt- indadómstól Evrópu fyrst og fremst í huga. Þá hafi gagnrýnisraddir verið hljóðar. Á því séu eflaust ýmsar skýringar. Sumir kunni að vera sammála þeirri stefnu sem dómstóllinn fylgi, en aðrir kunni að veigra sér við að gagnrýna þá stefnu. Ástæðan geti verið sá þáttur þjóðmenningarinnar sem segi að mannréttindi séu af hinu góða og einnig það að vegna þess að Danir virði sögulegan aðdraganda mannréttindasáttmálans geti auðveldlega verið litið á gagnrýni á mannréttinda- kerfið sem stuðning við yfirgang og pyndingar. Ástæðan fyrir því að nokkur þögn ríki einnig á meðal lögfræðinga, s.s. þeirra sem í háskólum starfi, sé líklega sú að margir telji afstöðu til mannréttindamála hafa að geyma sömu afstöðu til innflytj- enda og aðlögunar þeirra, en þau mál séu svo viðkvæm að margir háskólamenn forðist að ræða þau á opinberum vettvangi. Að því er mannréttindadómstólinn varði sé staðan sú að hann beiti valdi sínu á þann hátt að það snerti öll svið þjóð- lífsins. Til marks um það séu t.d. dómar um hvort óskilgetin dóttir eigi rétt á því að umgangast föður sinn, hvort Karólína Mónakóprinsessa þurfi að sæta því að vera á „paparazzi“ mynd, hvort læknir eigi rétt á því að framkvæma fóstureyð- ingar og hvort hægt sé að meina ættleiddu barni að eiga erfðarétt. Í framhaldi af þessu segir prófessorinn í lauslegri þýðingu: „Það er hægt að hafa mismunandi afstöðu til þess hvernig á að afgreiða mál af þessu tagi. En með því að gera þau að álitamáli um það hvort hin fáu almennu „mannréttindaákvæði“ séu brotin er mannréttindadómstólnum fengið verulegt vald. Í stað þess að vera pólitísk álita-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.