Fréttablaðið - 25.02.2023, Page 1

Fréttablaðið - 25.02.2023, Page 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | FRÍTT 2 0 2 3 KYNN INGARBL AÐALLT LAUGARDAGUR 25. febrúar 2023 Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is María Carmela Torrini hefur alltaf haft þörf fyrir að skapa. Hún elskar að láta fólk brosa, hlæja og að sýna því fegurðina í hversdagsleikanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ER NIR Fær innblástur frá spaghettíi, skóreimum og tásveppum Listakonan María Carmela Torrini elskar pasta og risaeðlur, en er hrædd við þvottavélar og kaffikönnur. Hún teiknar mjög litríkar myndir sem gleðja augað. Fyrstu stuttmyndina sína skrifaði hún 12 ára gömul og fékk kvikmyndaskólanema til að taka hana upp. 2 starri@frettabladid.is Þýskir kvikmyndadagar hófust í gær föstudag í Bíó Paradís en þetta er fjórtánda skiptið sem þeir eru haldnir. „Við bjóðum upp á þverskurð af því besta sem þýsk kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða,“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar. „Af nógu er af taka, en við handveljum myndirnar með fjölbreytni og ferskleika að leiðarljósi.“ Í gær var hátíðin opnuð með myndinni Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush og skartar hinni bráðfyndnu þýsk-tyrknesku stjörnu Meltem Kaptan. Á dagskrá er m.a. kvikmyndir eins og All Quiet on the Wes- tern Front sem er tilnefnd til níu Óskarsverðlauna og ein áhuga- verðasta þýska kvikmynd ársins, The Ordinares, sem vísar í gull- aldartíma Hollywood. Þýskum kvikmyndadögunum lýkur 5. mars en þeir eru sam- starf Bíó Paradís, Goethe-Institut Dänemark og Þýska sendiráðsins á Íslandi. Nánar á bioparadis. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á bioparadis.is. n Þýsk bíóveisla í Bíó Paradís Opnunarmyndin var Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush. Stjórn Regins auglýsir starf forstjóra félagsins laust til umsóknar. Reginn er eitt stærsta fasteignafélag landsins og leitar að kraftmiklum, lausnamiðuðum aðila með eldmóð til að leiða félagið inn í nýja tíma. Reginn hf. er íslenskt fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði. Fasteignasafn Regins telur 100 fasteignir og er heildarstærð safnsins um 373 þúsund fermetrar. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands. Reginn hefur í gildi jafnlauna- og jafnréttisstefnur ásamt jafnlaunakerfi sem fyrirbyggir beina og óbeina mismunun vegna kyns. Við ráðningar er leitast við að jafna hlutföll kynjanna að uppfylltum hæfniskröfum. Við leitum að aðila með: Farsæla og víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri Háskólamenntun sem nýtist í starfi Leiðtogahæfni og getu til að byggja upp liðsheild Reynslu af árangursríkri stefnumótun og umbreytingum Frumkvæði, þor og metnað til að ná árangri Framúrskarandi samskiptahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs Þekkingu og skilning á umhverfi skráðra félaga og fjármálamörkuðum Reynslu af störfum í alþjóðlegu umhverfi Reginn hefur á síðustu árum unnið markvisst að því að þróa og byggja upp viðamikið og vandað fasteignasafn með hagsmuni leigutaka að leiðarljósi. Félagið er í dag brautryðjandi meðal íslenskra fasteignafélaga í að auka sjálfbærni í rekstri og hefur meðal annars hlotið hvatningarverðlaun Festu 2022 fyrir framúrskarandi sjálfbærni. Í samstarfi við hagaðila félagsins, viðskiptavini, starfsmenn og fjárfesta eru fjölmörg tækifæri framundan í þróun og vexti á fasteignasafni Regins. Forstjóri stýrir daglegum rekstri í samvinnu við öflugt starfsfólk félagsins. Hann mótar stefnu í samstarfi við stjórn, þróar framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini og stuðlar að stöðugum umbótum innan félagsins. FORSTJÓRI Meðal vörumerkja Regins eru: Sótt er um starfið á hagvangur.is, umsóknarfrestur er til 13. mars 2023 Nánari upplýsingar veita: Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Mest lesna atvinnublað Íslands* AtvinnublaðiðSölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára Draumur lifnar viðÞreyttur á sögusögnum 4 0 . T Ö L U B L A Ð | 2 3 . Á R G A N G U R | HELGIN | | 22 LÍFIÐ | | 40 HELGIN | | 24HELGIN| | 20 Bak við tjöldin í tískuheimi Skemmtilegi sáttasemjarinn L A U G A R D A G U R 2 5 . F E B R Ú A R| Styttra inn að hjarta Þegar Ásta Marý Stefánsdóttir undirbjó jarðarför frumburðarins tók hún djarfa ákvörðun um áframhaldandi líf. Hún segir sára reynsluna og missinn hafa sýnt sér hverslags hugrekki hún býr yfir. ➤ 16 N Ó I S Í R Í U S Vissir þú að Fréttablaðið er lesið 180.000 sinnum í hverri viku? Heimild: Netkönnun Prósents. Gögnum var safnað frá 3. til 17. febrúar 2023 Kynntu þér dreifinguna á www.frettabladid.is/stodsidur/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.