Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2023, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 25.02.2023, Qupperneq 23
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 25. febrúar 2023 Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is María Carmela Torrini hefur alltaf haft þörf fyrir að skapa. Hún elskar að láta fólk brosa, hlæja og að sýna því fegurðina í hversdagsleikanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Fær innblástur frá spagettí, skóreimum og tásveppum Listakonan María Carmela Torrini elskar pasta og risaeðlur en er hrædd við þvottavélar og kaffikönnur. Hún teiknar mjög litríkar myndir sem gleðja augað. Fyrstu stuttmyndina sína skrifaði hún tólf ára gömul og fékk kvikmyndaskólanema til að taka hana upp. 2 starri@frettabladid.is Þýskir kvikmyndadagar hófust í gær, föstudag, í Bíó Paradís en þetta er fjórtánda skiptið sem þeir eru haldnir. „Við bjóðum upp á þverskurð af því besta sem þýsk kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða,“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar. „Af nógu er að taka, en við handveljum myndirnar með fjölbreytni og ferskleika að leiðarljósi.“ Í gær var hátíðin opnuð með myndinni Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush og skartar hinni bráðfyndnu þýsk-tyrknesku stjörnu Meltem Kaptan. Á dagskrá er meðal annars kvikmyndir eins og All Quiet on the Western Front sem er tilnefnd til níu Óskarsverðlauna og ein áhugaverðasta þýska kvikmynd ársins, The Ordinares, sem vísar í gullaldartíma Hollywood. Þýsku kvikmyndadögunum lýkur 5. mars en þeir eru samstarf Bíó Paradísar, Goethe-Institut Dänemark og þýska sendiráðsins á Íslandi. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á bioparadis.is. n Þýsk bíóveisla í Bíó Paradís Opnunarmyndin var Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.