Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 15

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 15
13 hér hvergi kind, og hvergi hestur á beit, og þótti mér furðulegt, þótt yfir land eyðifjarðar væri að líta. En ég lít yfir land, fagurt, víðáttumikið, því að ég kleif kletta- borg, sem mér síðar varð kunnugt, að hlotið hafði hið tilkomu- mikla heiti: Sjónarhóll. En svona var þetta samt. Sleginn undrun, sem ekki vill þokast burt, hugleiddi ég, að hvergi getur skepnu að líta, en brátt vaknar sú hugsun, að hér kunni tilviljun að ráða, en það sem augu mín sjá ekki, þótt ég hafi skimað í allar áttir, seiðir hugurinn fram. Og þar sem ég stóð þarna á hólnum sá ég fyrir hugskotssjónum mínum hóp fríðra fáka. Grár flóinn er allt í einu grænn orðinn og gróðurilmur í lofti. Hugurinn hefir tekið sprett fram til fardaga, þegar allt hefir lifnað, grösin gróa, svo að sjónarmunur er með hverjum nýjum degi, og fuglar kvaka glaðir yfir hreiðrum, og ferfætlingar gæðast þreki og fjöri. En þegar þessi sjón var horfin og ég hafði gengið aftur til bæjar, leit ég, og ekki í draumi, nokkur hross, sem hafa verið einhvers- staðar nærlendis, þótt ég hefði ekki komið auga á þau fyrr, en þau hafa fikað sig upp undir meljaðarinn sunnanverðan, og kroppa þar, enda grænt orðið í skjólinu sem þar er. Ró er yfir hópnum, lítið folald bregður sér á leik kringum móður sína, hefir kannske verið orðið kalt í norðansvalanum, en eldri hestarnir horfa, ró- legum, athugulum augum á það, og móðirin leggur snoppuna sem snöggvast að furðulega stæltum og stinnum makka á litlum hesti — og fer svo aftur að kroppa. En svo kemur allt í einu styggð að þessum litla hópi. Hvers vegna veit ég ekki. Ekkert hljóð barst að mínum eyrum, nema niður vindsins, en hvernig, sem á því stóð, hættu hrossin að kroppa og öll horfðu þau í sömu átt með reista makka. Og svo rauk hópur- inn af stað eins og elding og upp á hámelinn og sveigði til vesturs og lagði moldarreykinn hátt í loft upp, en eftir skamma stund var staðar numið, á rima fyrir vestan melinn, og komst þá kyrrð á hópinn aftur, en aðeins í svip, og nú lít ég stóð vestur undir ánni, sem geisist upp bakkana, og hinn hópurinn aftur af stað og sam- einast þeir í hvammi, skammt frá þar sem lækur rennur í ána. Og enn lít ég yfir víðflæmið, þar sem mannshöndin hefir enn hvorki grafið eða girt, og fjörugir fákar geta þotið óraleiðir tálm- unarlaust, á bökkum árinnar, tjarna og og lækja, og enda mýr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.