Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 16

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 16
14 anna í þurrkatíð, og notið vors, gleði og frelsis. Og ég óska mér þess, að ég ætti hinn fríða hóp, sem hafði þotið úr nálægð minni, og stundin varð óskastund, stund margra óska, og ein var öðrum æðri, og rætur hennar lágu allt til bernskudaganna, að ég ætti ljósan gæðing og fríðan, ganglipran, fráan, háreistan á spretti. Og leirljós átti hann að vera, eins og Lýsingur forðum, stein- grár eða hvítur. Og víst hefði hann sómt sér í fararbroddi á hverj- um spretti ... Þessar minningar voru frá dögum löngu fyrir okkar kynni, Gráni minn, en þær voru oft í huganum síðar meir, er taum- arnir voru „leyniþráðurinn" okkar í milli. Já, gamli vinur. Þegar ég fór þessa fyrstu ferð heim að Þver- holtum hafði fundum okkar ekki borið saman. Það skiftir ekki miklu hve langt er síðan: Og ég hefi ekki lagt í vana minn að telja árin. Ævibrautin hefir minnt mig stundum á ferð um fjalla- vegi, sem ég fór ungur, og „kílómetrasteinarnir“ mörkuðu braut- ina, — ég renndi allt af augum á þá, og vissi, að enn voru fimm kílómetrar að baki og fimm að næsta steini, en það varð ekki frekara umhugsunarefni, hugurinn var við annað bundinn, vonir, þrár, áform, — án hugboðs um það, sem fyrir kann að koma á lífsleiðinni, og kannske er það ekki fyrr en árin, sem gleymdist að telja, eru orðin æði mörg, sem allt skýrist, og að hvert spor, á vörðuðum leiðum og óvörðuðum, liggja öll í sömu átt, að ein- hverju fjarlægu marki, og að mennirnir geta þar litlu um ráðið. Jafnvel eitt spor, atvik, tilviljun — hve miklu getur það eitt breytt? Þegar ég stóð á Sjónarhóli forðum daga, Gráni, hafðir þú ekki séð dagsins ljós. Og frá þeim tíma, er ég stóð þar og þar til fundum okkar bar saman, gæti líka verið sögu að segja, ekkert tilkomumikla, sögu eins og þeirra, sem starfa á mölinni, en yfir þeirri sögu var þó bjarmi vona, vegna minningarinnar frá hólnum, en það varð eftir að ég eignaðist þig, sem sálarsýnin þar, fékk á sig raunveruleikablæ, sú sýn, er ég fyrir hugskotsaugum mínum sá Lýsing í fararbroddi hins dökka hóps, því að það átti fyrir þér að liggja að verða sjóli minna grænu haga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.