Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 25

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 25
23 Og í þessum hópi, sem var líka þinn heimur, var allt samtvinnað, á sviði starfs og hugsana. Því fór fjarri, að ég væri þinn eini að- dáandi og vinur, því að öllum þótti þeim vænt um þig, og þú varst nú allra vinur. Allt er þetta löngu liðin saga, sem gömlum manni er fróun að rifja upp. Á veggnum hangir mynd af þér frá hamingjudögunum, og er ég renni augum á hana hvarflar hugurinn til þeirra, og minn- ingarnar vakna og mér finnst ég sjá allt sömu augum og það hefði getað gerzt í gær. 1 erli áranna varð myndin á veggnum mér æ kærari, — liti ég á hana á kyrrum stundum var sem ég hefði þann Aladins-lampa í höndum, sem töfruðu fram þær minningar, sem urðu dýrgripir míns hugarhofs, — og seiddu fram þann ljóma, sem eyðir öllum skuggum. Og það varð að venju, að hverfa á þessar fornu slóðir og eiga góða stund með þér í haganum, eða ég geri mér í hugarlund, að ég hvílist á blettinum í túninu, þar sem bein þín hvíla, heygð þar af mér og ungum syni, sem hefir varðveitt hverja minningu um þig, eigi síður en ég. Bletturinn er í slakka hæstu brekkunnar í túninu í Þverholtum, og sér þaðan vítt yfir. Og þarna hefir æ verið gott að minnast og hvílast og taka aftur gleði sína. Og minningarnar um þær stundirnar hafa lika orðið mér stoð og styrkur. Einnig á þeim fann ég orku streyma frá þér til mín og ég fyrirvarð mig. Og ég gladdi mig við þá hugsun, að enn gætu draumar ræzt, komið eins og hlýr varblær að liðnum vetri, og að það ætti fyrir mér að liggja, að geta horft djúpt í skilningsrík augu, fundið yl handar, sem eitt sinn, sem hugurinn enn dvelst tíðast við. Hve vel ég man enn þær stundir og að ég gat glaðst yfir, að eiga enn það land, sem veitti þér næringu, þrótt og gleði. Og þá minnist ég tíðum umhyggju þinnar fyrir nýköstuðum fol- öldunum. Minningu um það á ég frá fyrsta samverusumrinu. Það þurfti ekki að fara í neinar grafgötur um, að þér fannst mikill viðburður hafa gerst. Vökulum augum horfðirðu allt um kring. Þú gerðist á svipstundu verndari ungviðisins, og ef aðkomustóð nálgaðist þinn hóp, var það óðara brott hrakið. Mér flaug stund- um í hug, að hér réði ef til vill að mestu afbrýði eða ofríkishneigð,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.