Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 26

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 26
24 en er ég sá þig svo þjóta til folaldsins, leggja heita snoppuna, að litlum, stinnum makka, og taka þér á ný stöðu hjá þeim, sann- færðist ég um hve hneigð þín til verndar lítilmagnanum, sem þú hafðir tekið í þína umsjá, var sterk. Mér fannst umhyggja þín bera því vitni, að skynlaus skepnan, eins og mennirnir stundum nefna hana í heimsku sinni og skiln- ingsleysi, — eigi til samúð og hjálpfýsi í rikum mæli. Þetta leiddi og hugann að því, að þetta voru dyggðir, sem ég hafði hvergi nærri reynt sem skyldi að þroska með sjálfum mér, og að ég hafði oft einblínt á erfiðleika, sem voru smáir, mótlæti, sem hægt var að læra af, og að enda hinn mesti harmur gat opnað leið til innri hamingju. Það er víðar en á hesthúsbás, vinur minn, eða annars- staðar, þar sem þröngt er til veggja, en hvort, sem það er þar — í heimilisranni eða sjúkrastofu, geta allir veggir hrunið, eða væri kannske réttara að segja, að sé þrá þeirra, sem þjást nógu innileg og sterk, sjái þeir gegnum þá, gegnum holt og hæðir erfiðleika og mótlætis. Ég hefi staðið hjá þér í hesthúsbás, og á grænum vangi hinna breiðu byggða. Ég hefi líka staðið í sjúkrastofu, stundum dag hvern langtímum saman hefi ég staðið þar við beð konu, sem lömuð var frá barnæsku, en í augum hennar var birta guðlegs máttar, og ég trúi að hún hafi séð langt, óendanlega langt í burtu bað land, þar sem beið hennar allt það, sem hún hafði fegurst séð í sínum hugarheimi og þráði innilegast. Og i sama sjúkra- húsi, þar sem ég kom tíðum, því að þar lá lífsförunautur minn margar legur og einnig hina síðustu, og áttum við þar okkar kveðjustund, er allur máttur var þrotinn til máls, en þó nægur til veiks kveðjubross, sem var undanfari þeirrar guðlegu, andar- taks birtu, sem lýsir sér í hverjum drætti hins deyjandi og fagn- andi á aldurtilastundinni. Þá rann bað upp fyrir mér, að ofar skugganna dal, ef upp er horft, er allt skínandi bjart, ógleymanlega, skínandi bjart. Og að þessi birta er birta þeirrar hjálpar, sem fékkst ekki á jörðu, frá einhverjum ljósheimum handan markanna miklu. En þótt yfir slikri minningu sé meiri og æðri birta en öllum öðrum, birta þeirra ódáinsheima, sem bíða allra mannanna bama, og vekur hugboð um ljósvegu, og ef vel er, leiðir hugann að öllu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.