Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 32

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 32
30 á heimleið, og lítt móður er upp á melinn kom, en þó mun hvat- stígari, enda áttirðu þess von, að þér væri hyglað, er heim kom. Land undir hvítum feldi Það var í júlíbyrjun fyrsta sumarið í Þverholtum. Og veðurfari er ekki ólíkt farið nú, þar sem ég sit í „greni“ mínu og myndin hugumkæra af þér blasir við mér á veggnum. Nokkra júlídaga forðum gat aldrei neitt að líta, er degi hallaði og á næturna, nema gráan þokugeim. Nei, það var fleira. Það var heitt af sólu á morgnana, en svo lagði þessa þokuskikkju yfir. Hún læddist inn frá sjónum, „kerlingarlæðan“, og byrgði fljótt útsýn til eyja og skerja, og hurfu naggarnir fyrst sjónum, er til hafs var horft í sjónauka, og á skammri stundu, nær í einni svipan, hurfu stóru skerin og eyjarnar, og svo læddist hún upp flóann og mýrasundin milli hamraborganna, er ofar dró, og ekki sá lengur til fjalla og jökla. Allt varð með annarlegum blæ eins og jafnan þegar þokan leggur undir sig landið, og hrífandi var það, að horfa á það, er hún var að leggja undir sig ríki hamraborganna, klettadrangarnir urðu furðumyndir, borgirnar kastalar, álfkóngahallir, væru menn í skapi til þess að gera sér slíkt í hugarlund, en undir lágnætti var landið horfið, yfir því lá hvítur feldur, þéttari og samfelldari en löndin, þegar flogið er yfir þau í mikilli hæð. En allt af var jörðin fersk og angandi, hvert gras safamikið og þrútið, og dropar á krónu sem tár á hvarmi, og þótt geislablik prýddi ekki þessa dropamergð, var unun að því að líta þennan græna baðm jarðar- innar, svo safaríkan og þrútinn, sem beið yls og birtu. Og ef nú þrátt fyrir allt þetta vottaði fyrir einhverjum leiða í lundinni, var hægt að hugsa fram, þegar mestu erfiðleikar væru að baki, gamla túnið slétt og byrjað að ræsa fram mýrarnar. Það var hægt, að hugsa um allt, sem gera mátti, gamli vin, ef gifta fylgdi, og þá gat hugurinn sett fram þetta geislablik, sem mér fannst skorta, er ég horfði á dropamergðina. Og nóttin leið, sumarnóttin stutta, og einn morguninn vaknaði ég ekki með sólu, ég hafði ekki legið andvaka eins og stundum og lagt við hlustirnar, sál mín var ekki, eins og óvirkt tæki, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.