Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 33

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 33
31 einhver loftalda hrærði við skyndilega, svo að hún hljómaði af fjarlægum, annarlegum boðskap. Og ég steinsofnaði, eins fast og lúinn maður getur sofið, og er ég vaknaði var heiður himinn, sólin var hratt hækkandi yfir jökulbungunni í norðaustri, og hin græna skikkja var sem alsett skínandi demöntum. Vegagerð. Frumstæð tæki Frumstæð voru tækin, er hafist var handa um að gera kerru- fært að melnum. Ég hafði fært það í tal við forráðamenn í hreppn- um, að tekið væri til þar sem frá var horfið fyrr á árum, og þeir tóku því vel blessaðir karlarnir, að leggja fram nokkur hundr- uð krónur, ef ég legði sem svaraði einum þriðja á móti, og mundi þetta þá mjakast áfram og markinu náð innan langs tíma. Og svo komu þeir, bóndinn á Bakka, og tveir þrír aðrir, með kerrur sínar og vagnhesta, haka og skóflur. Geta var lítil, en vilji og þörf knúðu á. Hálfnað er verk þá hafið er, hugsaði ég, og dagar stærra átaks vonandi framundan, og í löngum einangraðri sveit voru að byrja að heyrast úr fjarska drunur, sem boðuðu komu vélaaldar og ræktunar. Innan tíðar myndu þær heyrast á bæj- unum úr nálægð, er skurðgröfur, ýtur og önnur stórvirk tæki yrðu tekin í notkun, æ víðar. Og ég átti von í jeppa en það gat tekið tveggja til þriggja ára áróður og baráttu, að verða þeirrar náðar aðnjótandi, að fá leyfi til slíkra kaupa. Árla morguns fyrsta daginn „í veginum11 sá ég, að Ingi bóndi var á leiðinni, ríðandi og fór greitt og var það ekki löng stund, sem leið áður en ég heyrði, að gengið var um dyrnar að norðan- verðu og niður, en ég hafði brugðið mér í eldhús, og vissi ég að Ingi myndi þangað leggja leið sína, sæi hann mig ekki úti við. „Tylltu þér niður, Ingi“, sagði kona mín við Inga, er hann hafði kastað á okkur kveðju, hress og kátur að vanda. „Ég er að hella upp á könnuna“. „Það bólar ekki á hinum?“, sagði Ingi í spumartón. „Ætli þeir þarna vestan árinnar komi ekki beint í veginn“, sagði Munda, „ætli þeir hafi ekki drukkið morgunsopann heima hjá sér, og komi beint í veginn. Drekkið þið nú sopann, ekki látið þið standa á ykkur“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.