Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 35

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 35
33 marki náð, að slarkfært yrði heim á jeppa, þó ekki í þessum áfanga, nema þegar þurrast var. Krónurnar hrukku til þriggja daga vinnu og var síðasti dagur- inn aðal ofaníburðardagurinn. Ekki falur Þegar verkinu var lokið, dró einn vinnufélaganna mig afsíðir heima á túni, og fór að ræða um þig, Gráni minn, og fitjaði upp á dálitlu, sem vakti nokkra furðu mína. Sjálfsagt hefir honum fundist til um vöxt þinn og krafta sem öðrum, því að sterklegar dróstu kerruna, en nokkur hinna hestanna, og kappið hið sama, er hætt var og byrjað. „Þú mundir ekki vilja selja mér þann gráa?“, spurði hann. Ég þurfti ekki að skoða í hug minn um svarið, en það stóð nokkuð á því, að ég svaraði. Hvorttveggja var, að ég var all- undrandi, því að ég vissi svona nokkurn veginn um hrossaeign bónda, en hann átti þó nokkur hross, ef allt var talið, og var það gamla sagan á okkar landi, að fátt er úrvalsgripa á mörgum bæjum, þótt hrossahópurinn sé stór, — og mig grunaði, að skap- gerð bónda væri slík, að honum myndi mislíka, ef ég neitaði af- dráttarlaust, að ræða þetta. „Þér líst vel á klárinn?“, sagði ég eftir stutta umhugsun. „Já, mér líst vel á hann, og sterkur er hann og ólatur. Mér kæmi vel, að fá hörkuduglegan hest, sem röskum strák mætti trúa fyrir“. „Ég hélt, að þú ættir tvo eða þrjá, sem eru vanir kerru“. „Þetta bjargast, en þeir eru ekki duglegir mínir klárar, og sá skársti, á til að vera hvumpinn. Og hann er ómögulegur fyrir sláttuvél. Já, þeir eru vandfundnir, sem eru góðir dráttarhestar og öruggir, og þægir“. „Satt er það. Ég hefi af þessu nokkra reynslu, að það er ekki hlaupið að því að fá keypta góða dráttarhesta hér um slóðir og víðar. Ekki tókst mér að fá neinn hérna og endirinn sá, að árang- urinn var enginn, en svo barst sá grái mér upp í hendurnar fyrir sunnan, en það er önnur saga“. „Þú þarft sjálfsagt á duglegum klár að halda“. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.