Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 37

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 37
35 Við höfðum tyllt okkur, er inn kom kona hans, hlý og bros- mild, kona enn svo fögur í ellinni, að æskufegurðin hafði ekki glatast henni, kom hún og heilsaði mér. Ég var aðeins orðinn þeim málkunnugur, en þarna sat ég í stofu þeirra, eins og gömul kynni væru að baki. Og það var Guð- brandur, sem varð fyrri til að taka til máls, er húsfreyja hafði brugðið sér fram til þess að hella upp á könnuna. „Þú ert að byrja að koma þér fyrir, heyri ég“. „O-jæja. Kannske má það heita svo. Það er í rauninni ekki svo, að ég sé að byrja búskap, — ég er að þreifa fyrir mér með tilliti til framtíðarinnar. Aðalatriðið finnst mér, að geta komið sér sæmilega fyrir, ef ýmsar aðstæður breytast, og ég gæti ekki látið gamla drauma rætast.“ „Já, ég vona, að allt gangi þér í hag. Þetta er mikil jörð — en erfið'.. Mér flugu í hug orðin þessi: Eiginlega er þetta nú hálft kon- ungsríki, og gat þeirra við Guðbrand. „Allt væri þetta nú auðveldara“, sagði Guðbrandur, „ef sam- göngurnar væru í lagi, — ekki kerrufært heim, nema í frostum, þótt að vísu megi slarka með kerru í beztu þurrkatíð". „Ég hefi nú von um, að akfært verði heim innan tíðar. Verst, að geta ekki nýtt engjarnar niðri við Æðarvatn, ágætis engjar og véltækar. Það er langt á þær og ófærar mýrar yfir að fara á köflum. Með dálitilli hjálp mætti þó heyja þar og setja i galta og aka heim að vetrinum". „Já, þær hafa verið nýttar þannig, af nauðsyn, því að hálft túnið er kargaþýfi. — Hvað mældist þeim annars landareignin, mælingamönnunum ? “ „Hún er yfir 1400 hektarar“. „Já, og hálft konungsríki", sagði hann. „Og þó er þetta aðeins % upphaflegrar stærðar, því að % var seldur undir Smiðjuhól fyrir mörgum árum“. „Jörðin er svo sem nógu stór enn. Tæknin kann að verða þér til hjálpar, því að ræktun mun stóraukast með þeim vélakosti, sem er að koma til sögunnar. En jörðin er bezt til sauðfjárræktar fallin. Övíða er betra til beitar. Og ef tekst að uppræta pestina og koma upp heilbrigðum stofni eru skilyrðin sannarlega fyrir hendi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.