Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 40

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 40
38 „Dóri fór niður í hrepp í gær til þess að heimsækja kunningja, trúi ég, og hlýtur að fara að koma þá og þegar. Þú gætir riðið á móti honum, hafirðu tíma til“. Og svo kvaddi ég heiðurshjónin gömlu og þannig atvikaðist, að ég mætti piltinum skammt frá vaðinu, og var hann með þann stjörnótta í taumi. Ég kom á bak honum og leizt vel á hann og gekk þetta fljótlega fyrir sig, og ekkert til fyrirstöðu, að ég fengi folann. „Pabbi þinn talaði um 700 krónur — „Jú, þú getur fengið folann fyrir það“. „Það er fyrirtak", sagði ég ánægður. „Taktu þá við taumunum", sagði Dóri, „og farðu sæll“. „Vertu sæll“, svaraði ég harðánægður og tók við taumnum og skildu svo leiðir, og ég reið sem leið liggur yfir Álftá og heim að bæjardyrum á Álftárbakka, og stóð þar Ingi bóndi fyrir dyrum úti glaðklakkalegur að vanda: „Nú, hvaða voði, ég sá til þín flengríðandi með hest í taumi!“ „Já“, sagði ég í líkum dúr, enda allglaður, „ég mætti manni þarna vestur á vegi og keypti af honum þennan fola. Mig vantar snatthest“. „Jú, aldeilis, og svo gæðing —'“. „Hver veit, en hvað bíður síns tíma. — Nú fær Gráni minn félaga“. „Þú kemur inn og drekkur kaffi, ekkert bakkelsi, en kannske tár til að bæta bragðið að kaffinu — og smá vindilstúf". Og svo gengum við í bæinn og röbbuðum saman góða stund. Og svo þegar ég fór að sýna á mér fararsnið, sagði Ingi eitthvað á þá leið, að það væri svo sem velkomið, að ég sæti á þeim gráa heim, þrátt fyrir nýja reiðskjótann, nema ég væri í því skapi að ríða á þeim stjörnótta í hlað í Þverholtum. „Þú hefir það eins og þú vilt, þú sleppir bara þeim gráa ef þú riður honum, hann skilar sér, og geri hann það ekki veit ég hvar ég get gengið að honum“. Það varð nú úr, að ég reið folanum heim, og fór vel á með okkur, en eilítið var hann hvumpinn, er farið var yfir ræsin á veginum. Það var farið að kvölda og enginn úti við á mannfáum bænum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.