Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 43

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 43
ÍTALSKAR SMÁSÖGUR: Hættulegur f jársjóður Saga frá XIII. öld. Dag nokkurn lagði einbúi leið sína um skóg mikinn og það vildi svo til, að hann fann helli einn,sem lá djúpt í jörðu niðri. Ein- búinn var þreyttur orðinn og hann fór inn í hellinn til þess að láta þar fyrir berast um stund og hvílast. En er inn kom sá hann glitra á eitthvað, og er hann fór að forvitnast um þetta, sá hann að þetta var gullhrúga. Þegar einbúinn sá gullið skínandi hvarf hann á brott hið bráðasta út í skóginn, því að hann var vitur mað- ur og vildi ekki láta Mammon freista sín. En á flótta sínum frá gullinu mætti hann þremur ræningjum. Voru þeir grimmlyndir og úr flokki þeirra, sem grípa hvert tækifæri til þess að ræna friðsama ferðamenn, er verða á vegi þeirra. En það var nú svo um ræningja þessa, að þótt þeir væru stöðugt í skóginum og hann væri í reyndinni þeirra heimkynni, þá höfðu þeir aldrei fundið hellinn, þar sem gullhrúgan var. Þegar nú ræningjarnir sáu ein- búann á harða hlaupöum héldu þeir í fyrstu, að mikil hætta væri á ferðum, og greip þá skelkur eigi lítill, sem þeir þó eigu gátu gert sér grein fyrir, en áræddu þó að hlaupa í veg fyrir einbúann, og spyrja hann hví hann færi svo geyst. Einbúinn hægði ekki á sér og svaraði: „Ég er á flótta undan dauðanum, sem er á hælum mér“. Ræningjarnir gátu engan séð og litu þeir þó í allar áttir. „Segðu okkur hvar hann er, eða farðu með okkur þangað, sem hann er, þegar í stað“. Einbúinn svaraði og bar hratt á:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.