Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 46

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 46
GIOVANNI SAGREDO: Hygginn stuðningsmaður Þrír menn, sem áttu skip sameiginlega, tóku þá ákvörðun, er þeir höfðu verið lengi í sjóferðum og hagnast vel, að hætta ekki á það lengur, að hafa skip sitt í förum, því að vindar úthafanna eru dutlungafullir, en þess í stað lifa rólegu og þægilegu lífi í landi. Þeir sigldu því skipi sínu til Pisa og seldu það þar fyrir tólf þúsund gullpeninga, sem þeir fólu bankastjóra nokkrum til varð- veizlu. Var honum lögð sú skylda á herðar, að hann mætti aldrei inna neinar greiðslur af hendi úr þessum sameiginlega sjóði þeirra, nema þeir væru allir viðstaddir. Nú fór svo, er frá leið, að einn þessara þriggja manna varð þreyttur á, að þessar greiðsluhömlur skyldu hafa verið á lagðar, enda hafði hann nú það áform í huga, að sölsa allt féð undir sig. Maður þessi annaðist öll innkaup þeirra, því að þeir bjuggu saman, og ávallt, er fjár var þörf til útgjalda vegna heimilis þeirra, sótti hann féð með samþykki hinna tveggja. Dag nokkurn fór hann til bankastjórans og til þess að vinna traust hans sagði hann honum, að hann hefði ágætt tækifæri til þess að leggja alla peningana í fyrirtæki annars staðar í landinu og væru félgar hans þessu samþykkir, en heiðursmaður nokkur í Pisa hafði boðið þeim í veiðiferð daginn eftir, og um það var bragðarefinum kunnugt. Gekk hann nú á fund félaga sinna og sagði: „Vinir mínir, farið og skemmtið ykkur að vild, en gleymið ekki skyldum okkar og hagsmunum. Á morgun ber okkur að greiða leigu fyrir húsið, sem við búum í og reikning slátrarans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.