Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 47

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 47
45 1 fyrramálið, er þér ríðið fram hjá, skuluð þér koma við hjá bankastjóranum, og segja honum, að þið séuð samþykkir, að hann greiði mér það, sem ég fer fram á, til sameiginlegra út- gjalda okkar.“ Félaga hans grunaði ekki neitt, og daginn eftir, er þeir fóru í veiðiferðina, komu þeir við hjá bankastjóranum, og sögðu hon- um að greiða félaga þeirra fé það, sem hann bæði um. Og ekki grunaði bankastjórann neitt og greiddi hann félaga þeirra peningana, svo að hann gæti lagt þá í hið arðvænlega fyrir- tæki annars staðar í landinu. En þegar hinn slægvitri maður hafði komizt yfir féð, leigði hann sér skip og hélt á brott sem snar- legast. Þegar félagar hans komu aftur til borgarinnar og komust að því, sem gerzt hafði, drógu þeir bankastjórann fyrir dómarann. Samkvæmt bókum þeim, sem hann varð að sýna, sannaðist, svo að ekki varð dregið í efa, að hann hafði lofað að greiða ladrei neitt af fénu, nema eigendurnir væru allir viðstaddir. Mennirnir tveir, sem rændir höfðu verið, héldu því nú fram, að bankastjór- inn væri í bandalagi með þjófinum, og allir þeir, sem viðstaddir voru, töldu víst, að bankastjórinn mundi verða dæmdur til þess að greiða þeim féð. En meðan réttarhöldin stóðu yfir vildi svo lit, að prestur að nafni Arlotto kom til borgarinnar, en hann var ávallt gestur á heimili bankastjórans, er hann dvaldist þar. Þegar honum hafði verið sögð sagan bauðst hann til þess að vera verjandi vinar síns og koma því til leiðar, að hann yrði sýknaður. Og daginn eftir, er hann hafði kynnt sig fyrir dómaranum sem verjandi banka- stjórans, tók hann til máls og sagði: „Herra, þér getið ekki dæmt þennan mann til þess að greiða hið umrædda fé, nema það sannist, að hann hafi brotið í bága við þá skyldu, sem hann tókst á hendur með varðveizlu fjárins. Fáið mér bók þessa. Stendur eigi hér, að honum sé óheimilt að greiða nokkrum þeirra af sameiginlegum sjóði þeirra, nema þeir séu allir viðstaddir? „Komið þá, allir þrír sameiginlegir eigendur fjárins, og banka- stjórinn mun gera skyldu sína.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.