Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 58

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 58
56 ákafara, eins og í djúpri örvæntingu, sem hann gæti ekki bægt frá. Hvílík eymd, hvílík örvænting! Hversu lífið var ógurlegt, grimmdarlegt! Allt fyllti huga hans ógnum. Hann fékk óbeit á heimili ínu, hinu einskisverða lífi, sem þar var lifað, óskamm- feilnu skuldheimtumönnunum, á hrörnandi húsi foreldra sinna, hann óttaðist framtíð sína og örlög systur sinnar, sem nú var i þann veginn að giftast. Þessi hugsunarlitli piltur, sem hafði verið fullur vonar, hraust- ur, hressilegur, þrátt fyrir allt, fannst, að allar byrðar lífsins hvíldu á sér, og hann varð svo beiskur í lund og sorgbitinn að sama skapi, að hann óskaði sér þess að hann fengi ekki að líta ljós næsta dags. Þá kom hún til þess að hugga hann. Með angurværri blíðu og viðkvæmni lagði hún höfuð hans að brjósti sínu og kyssti rauð- bólgin, grátin augu hans. Hann hafði grátið hennar vegna. Hún kyssti hann eins og hún hafði kysst hann, þegar hann var barn, af innileik, meðaumkun, eins og þá, er henni hafði fundist hver hugsun um sakleysingjann, sem hún elskaði af allri sál sinni, eins og ilmandi reykelsi. Og þá fyrst, er drengurinn hennar var sofn- aður, grét hún sjálf beiskari tárum en hún nokkru sinni áður hafði úthellt. Og Paola giftist erfiðismanni og varð stjúpa tveggja lítilla móð- urlausra telpna. Hún var dauð í augum heimsins, eins og hún væri nunna, sem þó nýtur ekki verndar og huggunar klausturlífsins, hún var grafin lifandi, án þess að njóta friðar grafarinnar. Hún var útskúfuð, gleymd — öllum, nema bróður hennar, sem þrátt fýrir allt, sem hann varð að reyna í lífinu, meðlæti og mótlæti, er hann reyndi að koma sér áfram, mundi eftir henni. En minn- ingin um hana varð er frá leið, þokukennd í augum hans, það varð brátt eins og það væri svo langt um liðið, hún varð í augum hans eins og vofa, sem er farin sína leið, eins og skuggi skugga. (Carola Prosperi, f. 1883. Sagan var birt í Italskar smásögur I, 1937).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.