Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 64

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 64
62 mín, þar sem við aðeins deyjum einu sinni, skulum við hverfa frá öllum þessum erfiðleikum og sálarkvölum, því að það er fyrir beztu. Við skulum deyja saman og deyða um leið hverja efa- hugsun“. Og hann hafði ekki fyrr lokið máli sínu er hann greip rýting úr belti sínu og rak hann á kaf í hjarta Lucreziu, sem þegar féll niður og lét líf sitt samstundis. Því næst rak hann blóðugan rýt- inginn í sitt eigið brjóst og hneig niður við hlið hennar. Mikill var harmagráturinn á heimili örvæntandi móður hans. Allan daginn blakti líf Galeazzo sem ljós á skari. Og er sól hneig til viðar gaf hann upp öndina. Móðir hans var óhuggandi og hún grét sáran yfir missi þessa einkasonar síns, sem hún hafði unnað af allri sál sinni. Og sannarlega átti hún meðaumkun og samúð skilið, því að vissulega var harmur hennar svo mikill, að hjörtu kaldari en steinar máttu vikna við, og hvað mætti þá eigi um ykkur segja, fögru konur, er sögu þessa lesið, því að er ég lít yður fyrir hugskotssjónum mínum, sé ég að augu yðar eru rök af tárum. TiTl þess að halda þessum sorglega atburði leyndum voru lík ástvinanna grafin svo litið bar á, og bornar út fregnir um það, að þau hefðu látizt úr pestinni, því að um þetta leyti gekk orð- rómur um, að hennar hefði orði vart í Milano, en læknunum var mútað til þess að lýsa yfir því, að dauameinið hefði verið þetta. En eigi tókst þó að varðveita leyndarmálið svo, að eigi vitnaðist er frá leið, hvemig í öllu lá. Og hver mun þá neita því, að afbrýðin sé sem eiturslanga, er blindar augu manna, ef sannleikurinn var ekki sá, að afbrýðin hafði firt Galeazzo vitinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.