Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 71

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 71
69 verð kannske að kveðja til skurðlækni. Mér fannst réttara að segja þér frá því Guglielmo riðaði. Hann hugsaði um þjáningar Irene, hvað hún yrði að þola ... „Og ég verð að bera upp spurningu,“ hélt læknirinn áfram. „Rödd samvizku þinnar mun svara. Ef ég get aðeins bjargað — annað hvort móður eða bami —“ „Hvað segirðu?" spurði Guglielmo náfölur. „Við verðum að horfast í augu við allt, eins og það er. Læknis- þekking mín og reynsla getur aðeins bjargað henni — eða barninu. ekki báðum — um það er engin vissa ... Hugleiddu svar þitt.“ Það var sem eldingu hefði lostið niður og Guglielmo sá fram- tíðarbraut sína upplýsta fram undan — framtíðarbrautina, ef hann félli fyrir freistingunni, sem forlagadísirnar héldu fyrir aug- um hans sem agni. Sonur yrði honum fæddur. Og Anna beið hans — og hamingjan. Allt mundi breytast. Allt yrði endurnýjað. Dag- arnir yrðu ekki gráir, litlausir. Nei, það yrðu sólbjartir, hlýir dagar. Það sem hann einu sinni hafði um dreymt, mundi rætast. ... Ef Irene dæi mundi hann ganga að eiga önnu----------og nú þurfti hann ekki annað en segja tvö orð — svara spurningunni með tveimur orðum. Hver mundi geta ásakað hann? „Guð minn góður,“ andvarpaði hann. „Þú elskar ekki konuna þína,“ sagði hann við sjálfan sig, „og þú ætlar þér að vera samvistum alla ævina með konu, sem þú elskar ekki, aleinn, sonarlaus, og allt yrði ömurlegra, því að ör- lagadísimar hefðu vegið tvívegis í sama knérunn — tvívegis yrðirðu að þola þá raun, að vera meinað að fá konunnar sem þú elskar ... allt er þetta sjálfum þér að kenna ... svaraðu — segðu þessi tvö orð — er það svo erfitt? Svaraðu, heimskingi, segðu: „Bjargaðu baminu!“ Andartaki síðar rétti hann úr sér. Fölur sem nár, en teinréttur stóð hann fyrir framan lækninn, horfði beint í augu hans og sagði: „Bjargaðu móðurinni!" (Rökkur 1942).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.