Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 75

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 75
73 Kom hér í ljós, að hann var þrákálfur sem fyrrum. Var aldrei unnt að fá han til þess að ræða slíkt frekar. Nú var hann ekki í raun og veru fráhverfur skemmtunum, en þó varð honum jafn- mikið um er hann fékk boðsbréf í hendur, og vofu við að sjá merki krossins. Hinum megin við götuna, þar sem Lazzaro bjó, átti heima mað- ur að nafni Gabriello. Var hann kvæntur og átti börn, dreng fimm ára og telpu, sem var yngri. Sá Gabriello eins vel og honum var unnt fyrir fjölskyldu sinni með því að stunda fugla- og fiskveiðar. Bústaður hans var fátæklegur, en net hans voru vel riðin og búr hans haglega gerð og farnaðist honum svo vel, að hann hafði ávallt nóg að bíta og brenna, en hér má því við bæta, að kona hans, Santa að nafni, var slyng saumakona, og vann sér inn marg- an skildinginn með þeirri iðju sinni. Nú var svo ástatt, að þeir Gabriello og Lazzaro voru svo líkir, að fæstir gátu þekkt þá að. Þeir voru eins í útliti og framkomu og enda raddirnar. Litarhátturinn var svipaður, hár og skegg af sama lit og þeir skáru skegg sitt með sama hætti. Þeir hefðu ekki getað líkari verið þótt þeir hefðu verið tvíburar, og hefðu átt að vera það, því að hvorttveggja var, að þeir voru jafngamlir og í öllu líkir sem fyrr segir, og auk þess höfðu þeir svipaðan smekk. Hefði Lazzaro klæðst samskonar fatnaði og Gabriello hefði Santa fráleitt getað áttað sig á því um hvorn var að ræða, en eins og liggur í augum uppi klæddist Gabriello að hætti alþýðumanna, en Lazzaro bar að jafnaði skrautlegan klæðnað að auðugra manna sið. Lazzaro var að sjálfsögðu vel ljóst hversu líkir þeir voru, þeg- ar hann var með Gabriello. Nú bar svo við dag nokkurn, að Lazzaro bauð Gabriello að matborði sínu og átu þeir dýra rétti og drukku forn vín. Ræddu þeir Lazzaro og Gabriello um margskonar veiðiaðferðir og var það að sjálfsögðu Gabriello, sem tíðast hafði orðið, og lýsti hann nákvæmlega fyrir Lazzaro hinum ýmsu og margbreytilegu veiði- aðferðum. Þótti Lazzaro að þessu hin bezta skemmtun. En mest gaman þótti honum að frásögn fiskimannsins um veiðiaðferð, sem hann aldrei hafði áður heyrt um getið, enda lýsti Gabriello
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.