Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 76

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 76
74 henni sem hinni óvanalegustu viðiaðferð í heimi, og væri hún bæði frumleg og skemmtileg. Vakti frásögnin löngun Leizzaro til þess þegar í stað, ef unnt væri, að sjá slíkan útbúnað og hér var um að ræða. Samkvæmt frásögn Gabriello var unnt að veiða stóra fiska með aðferð þessari, ekki í venjulegt net eða á línu, heldur var um einskonar dragnót að ræða. Var dragnótin eins og poki í laginu og kafaði fiskimaðurinn með hana niður í djúpið. „Æ, æ,“ sagði Lazzaro af óþolinmæði, „við skulum fara núna“, en Gabriello kvaðst fús til þess, að verða við óskum hans, nú sem endra nær. Þetta var um mitt sumar og tíminn því hinn ákjósanlegasti. Þegar þeir höfðu lokið við að snæða ábætisréttinn, lögðu þeir af stað og sótti Gabriello kafnet sín og gengu þeir nú til árinnar, hann og Lazzaro. Fóru þeir nú sem leið liggur um Porta a Mare til Amo. Gengu þeir þar meðfram girðingu utan í hlíðinni, en hið efra stóð hvert tréð við annað og var svalt í forsælu þeirra. Nú mæltist fiski- maðurinn til þess af velgerðarmanni sínum, að hann settist niður og veitti því nána eftirtekt hvernig hann færi að. Afklæddist nú fiskimaðurinn og vafði taugum kaf-netsins eða dragnótarinnar um handleggi sér og háls og er hann var tilbúinn, stakk hann sér djarflega út í ána, sem rann þar skammt frá. Þar sem Gabriello var slyngur fiskimaður og hraustmenni gekk honum allt að óskum og kom hann brátt upp aftur og voru átta eða tíu vænir fiskar í netinu. 1 augum Lazzaro var þetta kraftaverk. Hann gat ekki gert sér í hugarlund hvernig þetta væri hægt, einkanlega vegna þess, að því er hann sagði, að það væri óhugsandi, að menn gætu séð nokkurn hlut niðri í vatninu. Tók Lazzaro nú í sig að sannreyna þetta sjálfur. Og þar sem þetta var í júlímánuði og heitt í veðri flaug Lazzaro í hug, að hann hefði gott af því að fá sér svalt bað, og ákvað hann því að reyna þetta þegar í stað. Naut hann að- stoðar Gabriello til að afklæðast, og að því loknu leiddi Gabriello hann til árinnar og óð út í með honum, þar sem aðgrunnt var og er vatnið náði þeim í kné, skildi hann Lazzaro þar eftir, til þess að hann gæti nú sjálfur reynt hina einkennilegu veiðiaðferð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.