Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 87

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 87
85 konar algenga vinnu, en ég hefi komizt af og aldrei lent í því að hafa ofan af fyrir mér með því að fremja afbrot. Allir þarna í nágrenninu vissu, að ég hafði úr litlu að spila. Það þurfti ekki annað en horfa á fötin mín, til þess að sjá, að ég var ekki auðugur. Þau voru snjáð orðin, og litu illa út þess vegna, en ekki vegna vanhirðingar. Enda þótt ég gæti ekki séð neina ástæðu þess, að mér væri veitt eftirför, fór ég að ganga hvern hringinn á fætur öðrum í miðhluta borgarinnar, en þar eru göturnar krókóttar mjög og þröngar. Ég ætlaði að sannfæra mig um, að ég hefði ekki gert manninum rangt til — hann væri kannske alls ekki að veita mér eftirför. En hann kom á eftir mér og hann varð æ ánægjulegri á svipinn. Ég gekk nú yfir á eina aðalgötuna og fór að ganga hraðara. En allt af hélst sama fjarlægðin milli mín og mannsins í bláa frakk- anum. Ég fór inn í pósthúsið og gerði mér það til erindis þar, að kaupa nokkur frímerki fyrir nokkra skildinga. Maðurinn kom líka inn og hann keypti samskonar frímerki og ég. Að svo búnu gekk ég út og fór inn í sporvagn. Maðurinn kom líka inn í spor- vagninn og settist, stöðugt brosandi. Þegar ég fór út var hann á hælum mér. Ég keypti mér fréttablað og hann keypti sér eintak af sama blaði. Ég settist á bekk og hann settist á annan bekk, skammt frá mér. Ég fékk mér vindling og kveikti í og hann gerði slíkt hið sama, en ekki kveikti hann í sínum fyrr en ég var búinn að kveikja í mínum. Ég hafði gaman af þessu í aðra röndina, en það gerði mig jafn- framt dálítið ergilegan. „Kannske hann sé gamansamur náungi, sem hefir ekkert að gera“, hugsaði ég, „og er að skemmta sér þannig, að það bitni á mér?“ Loks ákvað ég að komast til botns í þessu hið fyrsta, svo að ég stóð upp og gekk til mannsins og nam staðar fyrir framan hann, eins og ég ætlaði að spyrja hann hvers hann óskaði. En það var algerlega óþarft fyrir mig að spyrja. Maðurinn í bláa frakkanum reis á fætur, tók ofan hattinn, brosti og sagði allhratt: „Afsakið mig — ég skal útskýra allt fyrir yður — en leyfið mér fyrst að segja yður hver ég er: Ég er Amico Dite. Ég hefi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.