Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 88

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 88
86 ekki neitt ákveðið starf með höndum, en það skiptir engu máli. Það er margt, sem ég vildi segja yður frá ... jæja ... til skamms tíma ... ætlaði ég að skrifa yður — og í reyndinni gerði ég það, tvisvar eða þrisvar sinnum, en ég sendi ekki alltaf bréfin, sem ég skrifa. Að öðru leyti er ég alveg eins og gengur og gerist, enda þótt menn stundum kynnu að ætla ...“ Amico Dite þagnaði skyndilega og var hikandi á svip. Því næst tók hann til máls aftur, alveg eins og hann hefði allt í einu munað eftir einhverju ákaflega mikilvægu. „Eruð þér ekki þyrstur? Má ég ekki bjóða yður eitthvað að drekka? Glas af Marsala — eða ef til vill kaffi?“ Við lögðum báðir af stað tafarlaust, eins og ósjálfrátt hefði skotið upp í hugum beggja sú hugsun, að fá málið útkljáð á ein- hverjum stað, þar sem við gætum fengið eitthvað að drekka. Undir eins og við komum auga á veitingastofu fórum við þangað inn, eins og um menn væri að ræða, sem þyrftu að fá eitthvað að drekka sem skjótast. En við settumst í einu horninu nálægt eld- inum, án þess að biðja um neitt að drekka. Veitingastofan var lítil og sátu þar ökumenn margir, en reykjarsvæla var mikil þarna inni. Þjónninn leit út eins og versti glæpamaður. En við höfðum ekki tíma til þess að velja annan stað. „Mig langar til að vita ...“, byrjaði ég. „Ég skal segja yður allt“, sagði maðurinn. „Ég vil ekki leyna yður neinu. Ég á við mikla erfiðleika að stríða. Sannast að segja er ég í mestu vandræðum. En ég vil strax taka það fram, að ég treysti yður algerlega. Nú, hér er ég þá. Ég legg sjálfan mig, ef ef svo mætti segja, í yðar hendur. Ég er yðar eign — gerið við mig, sem yður sýnist ...“ „En ég fæ ekki séð ...“ „Ég fullvissa yður um, að þegar liðin eru fáein augnablik munuð þér sjá allt. Nú ætla ég að skýra málið fyrir yður. Sagði ég yður ekki hver ég væri? Ég veit, að nafnið eitt veitir enga fræðslu um mig. Jæja, ég skal segja yður hverskonar maður ég er. Ég er eins og gengur og gerist — eins og Pétur og Páll, skiljið þér, en ég vil lifa lífinu á óvanalegan hátt, ég vil vera þátttakandi í ein- hverju áhrifamiklu, furðulegu". „Fyrirgefið mér, en-----“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.