Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 95

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 95
93 dettur í hug, í skáldsögurnar yðar. En nú er ég farinn að efast um það líka, og þótt mér falli það illa, verð ég að segja yður, að ef yður dettur ekki í hug eitthvert snjallræði mér viðvíkjandni, verð ég að fara að svipast um eftir nýjum húsbónda, kannske áður en samningstímabilið er út runnið.“ Ég var stoltari en svo, að ég færi að svara Amico Dite, er hann lét slíkt vanþakklæti koma í ljós, Ég fór að hugsa um það, að mánuðum saman — frá því er ég tók við honum — hafði ég ekki verið minn eigin herra, ekki ráðið yfir mínu eigin lífi. Ég hafði neyðst til þess að hætta við sögurnar, sem ég var að skrifa, í miðjum klíðum, og ég hafði orðið að hverfa úr landi og gefa mig allan að því, að upphugsa eitthvað óvanalegt, sem Amico Dite gæti orðið þátttakandi í, og fá svo áreiðanlegt fólk mér til aðstoðar við framkvæmd þessara hugmynda. Ég hafði í rauninni orðið að neita mér um allt, vegna Amico Dite. Ég, sem var hús- bóndi hans að nafni til, var sokkinn svo djúpt, að ég var í raun- inni orðinn þræll hans, eða ef menn heldur vildu nefna það einka- lífs-forstjóri hans. En — eins og hann sagði — hann varð að finna eitthvað áhrifameira en ég hafði fundið upp fyrir hann, eitthvað, sem hægt var að framkvæma án aðstoðar annara. Og þá er ég hafði hugsa um málið í eitt eða tvo daga, skrifaði ég honum eftirfarandi bréf: ,Jíœri Dite! Þar sem þér eruð mín eign, samkvæmt þar um gerðum samningi, get ég tekið hvaða ráðstafanir,sem mér sýnist, viðvíkjandi lífi yðar og dauða. Ég skipa þess vegna svo fyrir, að næstkomandi laugardagskveld kl. 2 skuluð þér loka yður inni í herbergi yðar og taka inn eina af lyfkúl- unum, sem fylgja hér með. Klukkan hálfníu skuluð þér taka aðra og nákvæmlega kl. 9 þá þriðju. Ef þér hlýðnist ekki þessari fyrirskipun minni, tel ég mig lausan allra mála og ekki lengur ábyrgan fyrir lífi yðar, frá þeim degi að telja og um alla framtíð.“ Ég vissi, að Amico Dite mundi hvorki blikna eða blána, þótt hann yrði að horfast í augu við dauðann. Hann var maður sér- kennilegur, en hann var sannnefndur dándismaður og bar mikla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.