Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 100

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 100
98 leika, ef ég væri frjáls með öllu, og hefði eigi heitið annarri konu ást minni og tryggð, mundi ég hiklaust fara á fund hennar og endurgjalda henni ást hennar. Virðist mér svo, sem jafn fögur og tigin kona sé verð alls heiðurs og að menn ættu að votta henni aðdáun sína, ekki eingöngu ég og mínir líkir, heldur miklu göfugri og tignari menn. Fúslega mundi ég leggja líf mit í sölurnar, ef hún krefðist þess, eða láta af hendi við hana allar eigur mínar — hvorttveggja mundi ég láta af hendi glaðlega, ef ég kæmist hjá því, að bregðast þeirri konu, sem er mér allt í ífi og dauða.“ Þernan flutti húsmóður sinni þennan boðskap. Og, kæru frúr og meyjar, þér munuð auðveldlega geta gert yður í hugarlund, hversu mikil var gremja hennar, er ást hennar var þannig for- smáð. Reynið að setja yður í hennar spor. Hún var tuttugu og sex eða tuttugu og sjö ára og höfðu göfugustu aðalsmenn í Mantua keppzt um að ná hylli hennar, en svo var mér sagt síðar, að hún hefði aldrei elskað nokkurn mann fyrr en ástin til Cornelio kvikn- aði í brjósti hennar. Um leið og ég drep á þetta, leyfið mér að skjóta hér inn í hverju ég svaraði Cornelio vini mínum, er ég kom heim frá Trento, og hann hafði sagt mér alla söguna: „Vinur minn, Comelio, afsakaðu hreinskilni mina, en vegna vróðurlegrar vináttu mun ég segja það, sem mér býr í brjósti, og kveða fastara að, ef þörf krefur. Þú hefir sagt mér, að þú hafir orðið mjög ástfanginn í Milano, og trúi ég því vel, þar eð mér er vel kunnugt, að konurnar í Milano em fagrar og blíðlyndar og fúsar til ásta, en hyggur þú nú, að kona sú, er þú elskar, sé í nokkru frábrugðin öðrum konum, og mundi, í fjarveru þinni, ef á vegi hennar yrði maður, sem henni geðjasðist að, hika við að að leita þeirrar huggunar og sælu, sem tækifærið byði? Vertu viss um það, að það er ekki til sú kona í öllum heiminum, sem mundi hika við að skemmta sér með manni, sem hún er hugfangin af, að því slepptu hvort hún hefði hag af því, svo fremi, að þau gætu fundizt, án þess nokkur vissi. Eins og þú veizt á ég ættingja marga í Milano, því að Bossaættin er mannmörg og forn. Nú segi ég þér, að ég veit það, að systur mínar og ættingjar allir er fólk, sem lætur stjórnast að meira eða minna leyti af mannlegum til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.