Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 101

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 101
99 finningum, og ég efa ekki, að frændkonur mínar allar hegða sér líkt og þær konur aðrar, sem ég hefi kynnzt. 1 samanburði við þig er ég gamall maður, svo að ég hefi reynslu af kynnum við margar konur. Konur, vinur minn, hvar í heiminum sem er, eru konur, og verða aldrei annað ,og gera vanalega það, sem þeim mest leik- ur hugur á. En þarna hírist þú, guðslangan daginn og ýfir fjaðr- irnar eins og geðillur fálki, og neitar að drekka af þeim gleðibikar, sem lifið réttir þér — af því að þú hyggur konuna, sem þú elskar, engil, sem ekki líti á nokkurn karlmann annan en þig. Er ég sann- færður um, að þú ferð villur vegar. En gerum nú ráð fyrir, að hún elski þig og hagi sér eins og þú heldur, að hún geri (en raunar trúi ég því ekki að hún sé svo heimsk, að sitja með krosslagðar hendur án þess að leita nokkurrar gleði) — hvaða óvirðingu eða tjón gerirðu henni, þar sem þú ert nú hér, þótt þú skemmtir þér með annarri konu? Hvernig gæti hún særst af því? Gerðu hér það, sem hug þinn lýstir, eins og við hinir, og njóttu þeirra gæða í fyllsta mæli, sem lífið býður. Þessi hefðarkona elskar þig og segir þér það hreinskilnislega og þess vegna ber þér að fara og endur- gjalda henni ást hennar. Hvað viltu svo sem meira? Mundu, að frú Gæfa er þér hliðstæð nú, en ef hún sér, að þú notar þér ekki tækifærin, sem hún leggur þér upp í hendurnar, snýr hún við þér bakinu. Farðu nú til hefðarkonunnar og njóttu blíðu hennar og þegar þú ert kominn aftur til Mílano, geturðu skemmt þér með hinni.“ Með þessum og svipuðum röksemdum öðrum reyndi ég að hafa áhrif á hann, en hann daufheyrðist við þeim. Hann varð staðráðinn í að koma í engu ódrengilega fram við konu þá, sem hann elskaði, og hann bað mig að ræða þetta mál ekki frekar. Þegar hefðarkonan fékk svar Cornelio fann hún sárt til þess hversu auðmýkjandi þetta var og var hugsjúk mjög í bili, en þegar kyrrð komst á í huga hennar aftur sneri hún á braut dyggðanna, og hin heita ást, sem kviknað hafði í brjósti hennar til Cornelio tók farsælli breytingu, því að upp frá þessu bar hún systurlega ást í brjósti til hans og enn þann dag í dag elskar hún Cornelio sem bróður sinn. 1 fyrsta skipti, sem þau ræddust við, þá er hún hafði fengið skilaboð hans, lofaði hún hann fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.