Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 106

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 106
104 honum, að taka engan þjóna sinna með sér til Milano, heldur skilja þá eftir í Mantua, en fá heldur í för með sér þjóna, sem reyndir voru að áreiðanleik og aldrei höfðu til Milano komið. Réði hann því þrjá þjóna til fararinnar og undirbjó nú hana að öðru leyti. Þegar að kveldi þessa sama dags lagði hann af stað svo lítið bar á og fór hann þær leiðir sem hann hafði ráðgert, og gekk ferðin að óskum og kom hann til Milano á þriðju stundu nætur, eins og hann hafði sagt við Delio, og fór hann þegar til húss Ambrogio, reynds og góðs vinar. Hann bað einn af þjónum sínum að berja að dyrum og biðja Ambrogio að koma niður þegar, þar sem heiðursmaður nokkur væri kominn langt að og vildi hafa tal af honum. Því næst blístraði Cornelio á þann hátt, að Ambrogio, er hann vaknaði við, vissi þegar hver kominn var. Klæddi hann sig í skyndi og fór niður og opnaði húsið. ,,Hver er þar?“ spurði hann í varúðar skyni. Cornelio gaf þá Ambrogio merki, án þess að svara, til sönnun- ar því hver hann var, og þegar Ambrogio hafði á tvennan hátt sannfærst um, að það var Cornelio, sem kominn var, skipaði hann svo fyrir, að blysin, sem þjónar hans höfðu borið út á tröpp- urnar, skyldu borin inn aftur, og að svo búnu fagnaði hann vini sinum innilega. Hann leiddi hann inn í herbergi á neðstu hæð hússins og lét engan vita hver kominn var, nema einn þjóna sinna, sem hann treysti sem sjálfum sér. Þetta var í febrúarmáuði og dögum saman hafði hvorki rignt né snjóað og hafði færð því ekki spillzt, en ryk var mikið á vegum öllum. Kom Cornelio því allur rykugur til húss vinar síns og lítt þekkjanlegur, en ferðin hafði gengið vel. Þegar morgnaði sendi Cornelio eftir klæðskera nokkrum, sem hann stundum hafði beðið fyrir bréf til Camillu. Manni þessum var vel til Cornelio og var fegnari en frá verði sagt að hitta hann aftur og ræddust þeir við góða stund. Cornelio gaf því næst klæð- skeranum bréfið og bað hann um að koma því til Camillu. Þegar Camilla fékk bréfið varð hún hvorttveggja í senn glöð og hrygg yfir komu elskhuga síns til Milano. Hún var glöð vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.