Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 107

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 107
105 þess, að hún fékk nú aftur að sjá Cornelio, sem elskaði hana svo heitt og hana eina, því að ella hefði hann ekki hætt á að fara í þetta ferðalag til þess að hitta hana. En hrygg var hún jafnframt vegna þess, að innan eins eða tveggja sólarhringa mundi eigin- maður hennar verða kominn heim aftur. Nú var það svo, að henni hafði orði það á, að misrita í bréfi sínu til Cornelio, daginn, sem manns hennar var von heim aftur, og þegar þar við bættist, að Cornelio hafði ekki lagt af stað þegar, vegna þess hversu hikandi hann var í fyrstu, fór það nú svona, að elskendurnir höfðu nærri engan tíma til frjálsra umráða, áður en eiginmaður Camillu kæmi aftur. Camilla sendi klæðskerann aftur á fund Cornelio með miða, sem á var skrifað, að hún byggist við að hitta hann á tiltekinni stundu þennan sama dag, við hlið hallar sinnar. Svo var ráð fyrir gert, að Cornelio kæmi grímuklæddur og gæfi Camillu ákveðið merki, svo að hún væri viss um, að um hann væri að ræða. Á tiltekinni stundu fór Cornelio með f jaðraskreytta húfu og grímuklæddur, í síðum litklæðum, eins og þá tíðkaðist meðal aðalsmanna í Milano, áleiðis til hallar Camillu. Hann fór ríðandi og hafði lítinn, en fagran spænskan hest til reiðar. Þegarhann nálgaðist hallarhliðið sá hann, að hún stóð þar í miðju hliðinu og talaði við heiðursmenn nokkra. Cornelio bar nú að. Hneigði hann höfði og gaf Camillu merki það, sem hún hafði sagt fyrir um í bréfi sínu, en eigi mælti hann orð af vörum. Þegar dándismennirnir sem voru að tala við Camillu, sáu að kominn var maður nokkur grímuklæddur, skildist þeim, að hann mundi eiga leynilegt erindi að reka við Camillu. Kvöddu þeir hana kurteislega og knúðu múlasna sína með sporunum og riðu af stað. Komu þeir riddaralega fram bæði gagnvart Camillu og Cornelio (sem þeir ekki þekktu) og gátu þau nú ræðst við, án þess nokkur truflaði þau. Þegar þeir voru farnir, heilsaði hann hinni ungu og fögru hefðarfrú, sem hann unni svo mjög, af miklum virðuleik, en hún roðnaði við og var svo hrærð að hún fékk lengi engu orði upp komið. Þegar Cornelio virti fyrir sér Camillu, fegurri en nokkru sinni, blossaði ástin enn hæra upp í huga hans og hann var vart með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.