Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 110

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 110
108 gall einn við og sagði, að hann hefði séð hávaxinn mann fara inn í höllina með brugðinn brand, svo að yfirforingi lögreglunnar fór þangaðog barði harkalega að dyrum og kallaði: „Hó, hó, hleppið mér inn!“ Mælti foringinn á frakkneska tungu. Elskendurnir urðu nú óttaslegnir mjög, sem geta má nærri, því að þeir þóttust þess fullvissir, að einhver hefði njósnað um ferðir Cornelio og komizt að því, að hann var í höllinni. Camilla og Corneio höfðu aðeins nýfallizt í faðma, er barið var að dyrum, og þarf engum getum að því að leiða, hve þeim brá. Cornelio var ávallt skjótráður þegar hættu bar að höndum. Með aðstoð Camillu og þernunnar, sem komin var til þeirra var hlaðið upp stólum, og skreið Cornelio nú inn í arinopið og upp í reykháfinn, en í honum neðarlega voru tveir járnkrókar, sem notaðir voru til þess að hengja á potta, og steig Cornelio á krók- ana. Gat hann því staðið uppréttur og hélt hann enn á sverðinu. Því næst tóku þær stólana og lokuðu herberginu og gengu til dyra: „Hver er þar? Hver ber að dyrum?“ kallaði Camilla. Voru nú lyklarnir sóttir. Allir, sem í húsinu voru, höfðu vakn- að við hávaðann, kjallaravörðurinn, skjaldsveinarnir og konur allar. Dyrnar voru nú opnaðar og Camilla kallaði af reiði mikilli: „Hvað viljið þér á þessum tíma nætur?“ Lögreglukapteinninn, sem hafði heyrt, að höllin væri eign hins göfugasta aðalsmanns, svaraði af mikilli kurteisi: „Afsakið oss, frú mín góð, ef vér gerum yður ónæði á þessum tíma nætur, en oss var sagt, að maður sá, er særði knapa nokk- urn til ólifis hér fyrir utan höllina, hefði farið inn í húsið, og ef svo er, verðum vér að leita hans dyrum og dyngjum og hand- taka hann.“ Camilla, sem hafði óttast., að þeir væru að leita að elskhuga hennar róaðist nokkuð við þetta, og svaraði: „Ég skipaði svo fyrir, að hallardyrunum skyldi læst, er myrkti af nóttu, þar sem eiginnmaður minn er að heiman. Veit ég því, að enginn hefir komið inn í höllina í nótt, þar sem ég hefi sjálf lyklana undir höndum. En til þess, að þér getið sjálfir fannsærzt, er yður heimilt að rannsaka húsið hátt og lágt.“ Leiddi hún næturverðina fyrst af öllu inn i herbergið, þar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.