Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 114

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 114
112 hafði sagt. Mombojero skipaði því næst næturvörðunum að hverfa aftur til húsa Camillu og leita enn betur en í fyrra skiptið. Lagði nú lögregluforinginn leið sína þangað öðru sinni og barði svo harkalega að dyrum, að allir vöknuðu í húsinu. Kjallaravörðurinn varð fyrstur á fætur, sótti lyklana og opnaði dyrnar, en húsbónd- inn fór að klæða sig í snatri Þegar lögregluforinginnkom inn fór hann beina leið til her- bergisins, þar sem Cornelio faldist í reykháfnum, en Cornelio hélt, að nú væru þeir komnir til að handtaka sig og hefðu komizt á snoðir um eitthvað, sem var þeim hulið við fyrri hús- rannsóknina. Þegar nú lögregluforinginn sá þarna menn þá, sem þar höfðu lagst fyrir um nóttina, og auk þess byssur og bryn- tröll, vöknuðu miklar grunsemdir í huga hans, og lét hann þegar taka menn þessa og binda sem ramlegast. Nú var það um bryt- ann að segja að hann var aðeins fyrir skömmu laus úr fangelsi. — Hafði honum og öðrum starfsmanni lent saman í illu og bryt- inn sært hann. Þegar nú brytinn, er kominn var á vettvang, spurði hvað fyrir lögregkluforingjanum vekti, svaraði foringinn, sem nú þekkti brytann aftur: „Það færð þú bráðum að vita og munt þú fá makleg málagjöld fyrir þetta og frekari hegningu fyrir gamla brotið.“ Nú, í því þeir voru að búast til að ganga upp, kom einkaritari aðalsmannsins niður og var hann óðara handtekinn. Eiginmaður Camillu varð alveg forviða, er honum var sagt frá þessu, og fór hann hálfklæddur fram að stigaþrepunum uppi og ætlaði að taka til máls, en áður en hann fengi sagt eitt orð kallaði lögregluforinginn: „Mansignor, ég handtek yður í nafni hans kristilegu hátignar konungsins!" Og hann hafði ekki fyrr sleppt orðinu, en menn hans höfðu gripið eiginmann Camillu. Þeir handtóku einnig þrjá eða fjóra menn aðra, með ópum og bægslagangi og var engu líkara en dómsdagur væri kominn, en Comelio, sem enn stóð, aumur og fótsár í Reykháfnum, sagði við sjálfan sig: „Guð hjálpi oss öllum! — Upp á hverjum þremlinum ætli þeir taki næst.?“ Húsbóndinn, eiginmaður Camillu, reyndi að sýna næturvörð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.