Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 120

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 120
118 spurning hans: „Hefir þú gaman af hestum?“, og horfði á mig hvasslega og beint í augu mér. Það rann af mér allt uppburðarleysi. Ég svaraði spurningunni játandi og horfði nú beint í augu hans. ÞaÞð var eins og við þennan mann væri ekki hægt að tala öðru- vísi. Þannig hófust kynnin, en mér hefur ávallt fundizt Halldór fyrirmannlegastur allra manna, og fór léttur í lund í bæinn. Og fjögur sumur var ég „kúskur“ og svo tvo vetur í skólanum. For- leikurinn að Hvanneyrarþættinum var hjá þeim Jóhannesi og Guðfríði dóttur hans að Gufá. Minningarnar um Halldór skólastjóra eru margar og dýrmætar frá sumrunum, áður en ég fór í skólann. Hann hafði auga á hverj- um fingri, hvetjandi, leiðbeinandi, einnig okkur, kúskunum. Af honum lærði ég og skildi hvert yndi það getur verið að fara með vagn- og sláttuvélahesta. öllu heyi var ekið heim á fjórhjóla vögn- um með tveimur hestum fyrir. Einhverjar mínar beztu stundir voru, er ég hafði Bleikana tvo fyrir vagni eða sláttuvél, Borgar- Bleik og Dalakoll. Hinn fyrrnefndi var fullþungur fyrir Dalakoll litla, sem er einhver aðdáunarverðasta skepna, sem ég hefi haft kynni af. Hann var fagurlega byggður, fremur smár, léttstígur og tilfinninganæmur, en sterkur vel, og ávallt í réttri samstillingu við þann er á vél eða vagni sat, eða félagann hinum megin við slána. Ég hugleiddi á stundum síðar meir, hið ólíka skapferli hans og Grána míns, með sína ofsafengnu lund. 1 grein, sem ég skrifaði fyrir Vikuna (Jólablað 1975), um bernsku mína í föðurhúsum, reyndist hún of löng fyrir hana. Hún nefndist „Endurminningar. Svipmyndir úr bernsku." Birti ég hana því í heild í Rökkri 1977. í niðurlaginu segir svo: Þegar hér var komið sögu var líka skammt að bíða breytingar, sem á vissan hátt tengdist því sem á undan var gengið. Hnokkinn, sem hér á undan var alltaf að skjóta upp kollinum hvarf óvænt á annan vett- vang og þar opnaðist annar heimur. Heimasæta vestan af Mýrum kom til vetrardvalar til okkar og hún sagði mér frá sveitinni og um vorið fór ég með henni í sveitina. Löngu seinna skildist mér til fulls, að lífsreynslan þessi fjögur ár á heimili hennar, mörkuðu ein mikilvægustu, ef til vill allra mikilvægustu spor ævinnar. Þá var ég á áttunda ári, og unga stúlkan, Guðfríður Jóhannesdóttir, venjulega nefnd Fríða á Gufá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.