Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 11

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 11
SVFR VEIÐIMAÐURINN DES. MÁLGAGN STANGAVE7ÐIMANNA Á ÍSLANDI 1959 Ritstjóri: Víglundu: Möller, Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavikur Ægissiðu 92, Reykjavík. Afgreiðsla Bergstaðastrœti 12B, Reykjavik. Simi 13755. Prentað i Ingólfsprenti. Tk tfftiAmótuin. ÞÓTT talan 50 þyki merkileg, þegar menn hafa lokið þeim áfanga í árum, mun það tœplega þykja efni til frásagn- ar eða afmœlisskrifa, að 50 hefti eru kom- in út af fálesnu tímariti eins og Veiði- manninum. En þar sem svo vill til, að þetta hefti er jafnframt hið siðasta i 20 ára œviáfanga ritsins, og með þvi ncesta hefst þriðji áratugurinn i lifi þess, teljum við, sern að þvi stöndum, rétt að minna lesendurna á þessi tímamót. Verksvið Veiðimannsins var skýrt markað, þegar i upphafi. Hann skyldi vera málgagn islenzkra stangaveiði- manna. Ýmsir hafa skilið þetta á þann veg, að efni hans ælti eingöngu að fjalla um stangaveiði og það sem að henni lýt- ur. Og þeim skilningi hefur ncer undan- tekningarlaust verið fylgt við efnisvalið. Af þvi leiðir vitanlega, að ritið er mjög litið keypt af öðrum en þeim, sem ein- hvern áhuga hafa fyrir stangaveiði. Öfl- un efnis er og miklum mun erfiðari en hjá ritum þar sem fjölbreytni er meiri. Þeirri hugmynd hefur oft verið varpað fram, að taka upp þætti um aðrar grein- ar sportveiði, til þess að auka fjölbreytni ritsins og fjölga kaupendum. Vœri fróð- legt að fá álit lesenda og tillögur um þetta atriði. Það er mjög œskilegt að les- endur tímarita sendi ritstjórnunum á- bendingar og tillögur um efnisval. Þann- ig koma oft fram góðar og gagnlegar hug- myndir. Einhvern tíma var á það bent i bréfi, að of lítið vœri í ritinu af frœði- legum greinum um lif vatnafiska. Annair vildi hafa meira en verið hefur af bundnu máli, einkum stökum, og benti á, að hjá eins hagyrtri þjóð og íslending- um hlytu oft að verða til snjallar visur við árnar. Þetta er eflaust rétt, en furðu fáar þeirra berast þó Veiðimanninum. Veioimaðurinn 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.