Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 63

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 63
Sá stærsti var 30 pund Einn 30 punda lax veiddist s.l. sumar. Það var Guðmundur B. Olafsson, sem veiddi þennan stærsta lax sumarsins í Dalsárósi i Víðidalsá 10. ágúst. Þetta var hængur, 105 sm langur og 54 sm í ummál. Hann tók rauða Frances nr. 8. Guðmundur landaði fískinum niðri á Skipstjórabreiðu, um 300 m neðan við Dalsárós, eftir 4 klst. og 40 mín. viðureign. Næststærsta laxinn sem veiddist á stöng í sumar fékk Grétar Olafsson 31. ágúst á Iðunni í Hvítá í Arnessýslu. Var það 29 punda hængur, 106 sm langur og 65 sm í ummál. Laxinn var grútleginn og hefur því verið vel yfir 30 pundum, þegar hann gekk úr sjó. Hann tók Rækju nr. 4. Viður- eigninni lauk eftir þrjá stundarfjórðunga, þegar laxinn var tekinn með sporðgríp úti í ánni. Þá er vitað um tvo 28 punda laxa, sem veiddust á stöng, annan í Víðidalsá, hinn í Vatnsdalsá, og 27 punda laxa í Vatnsdalsá og Laxá í Aðaldal. Langt er síðan eins margir laxar, 20 pund eða meira, hafa veiðzt og á síðasta sumri. I Laxá í Aðaldal skiptu þeir nú mörgum tugum, og í Vatnsdalsá og Víði- dalsá veiddust nokkrir tugir. I a.m.k. 25 ám fengust laxar af þessari stærð, í sumum þeirra í fyrsta sinn í mörg ár. Elliðaárnar Ásgeir Ingólfsson fyrrum framkvæmda- stjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem er manna kunnugastur Elliðaánum, er höfundur bókarinnar EHiðaárnar, vönduðustu veiðibókar sem gefin hefur verið út á íslandi til þessa. Bókin er um 200 blaðsíður, prýdd rúmlega hundrað Ijós- myndum og í sextíu síðna veiðistaðalýs- ingu lýsa Ásgeir og Þórarinn Sigþórsson tannlæknir því, hvar best er að veiða á flugu og maðk í Elliðaánum. • Þá fylgir bókinni vandað kort sem sýnir rétt nöfn hylja og kennileita við árnar. • Myndirnar eru teknar með sérstöku tilliti til lýsingarinnar. Er slíkur samleikur mynda og orða nýmæli í veiðibókum. Jólabók veiðimannsins! ISAFOLD VEIÐIMAÐURINN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.