Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Qupperneq 17

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Qupperneq 17
Bjarni Kristjánsson með veiði nœturinnar. Allt þetta og ýmislegt fleira af lifnaðar- háttum tófunnar var okkur kunnugt. Það varð því að fara að öllu með gát og hafa hægt um sig. Klukkan var langt gengin í fimm og tekið að rökkva þegar við höfðum komið okkur fyrir í skothúsinu. Heita mátti að blæjalogn væri dottið á og hita- mælirinn sýndi -11°C utandyra. Þetta þýddi að við yrðum að hafa mjög hljótt um okk- ur. Öll búkhljóð stór og smá yrði að kæfa strax í fæðingu! Óskastaðan var áfram- haldandi norð-austanátt samfara nokkrum vindblæstri. Ef vindur snerist til suðvesturs stæði hann af húsinu á ætið og veikti stöðu okk- ar. Tófur ganga vanalega í æti móti vindi og fengju þær pata af okkur á þann hátt mundu þær missa matarlystina samstundis og forða sér. Við komum okkur fyrir á sem þægilegastan hátt og gripum til nestisins og klæddum okkur í hverja þá spjör sem við höfðum tiltæka. Ef hvessti af norðaustri myndi trekkja inn um skotraufina og þá gæti tilveran orðið kalsafengin héldist frostið svipað eða meira. Skothúsið er búið einföldum en þægilegum húsgögnum: Svefnbálka og 2 stólum. Annar er ætlaður þeim sem er á skotvakt en hinn er nokkurs konar gestastóll og notaður þegar húsið er fullsetið. Gas höfum við til upphitunar en notum það fremur lítið til þess að koma síður upp um okkur með lykt og svo er meiri hætta á að menn syfji, ef mikið er kynt. Við ræddum útlitið og vorum sammála um að eitthvað hlyti að gerast. Þetta var eðlileg ályktun með tilliti til þess, að mikið hafði sett niður af snjó undanfarið og því hagbönn víðast hvar í nágrenninu fyrir rjúpuna, aðalfæðu tófunar á þessum slóð- um. Veðrið, héldist það óbreytt, var okkur hagstætt og síðast en ekki síst var tungl í VEIÐIMAÐURINN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.