Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Síða 34

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Síða 34
IDA VID HVITA EYSTRI Löndun lukkulega af staðin. Veiðisvæðið undan landi Iðu við Hvítá hef- ur löngum verið sveipað nokkurri dulúð og og leynd í augum þeirra sem ekki hafa átt þess kost að veiða þar. Og ekki er auð- hlaupið að því að fá þar veiðileyfi. Þaö er upphaf stangveiða þarna að árið 1935 keypti Hermann Jónasson, þáverandi forsætisráðherra, veiðirétt jarðarinnar Iðu I, en hann var sem kunnugt er mikill áhugamaður um veiðar. Sama ár selur hann hins vegar eigendum Iðu II réttinn, þeim Guðmundi Oddsyni, forstjóra Al- þýðubrauðgerðarinnar, Kristni Sveins- syni, húsgagnasmíðameistara og Svein- Laxinn var tregur í morgunsárið. 34 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.