Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Side 43

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Side 43
síst þarf Fiskana. Þá fáum við á góðum vatnasvæðum hvort sem það eru straum- vötn eða stöðuvötn. Stjórn Stanga- veiðifélags Reykja- víkur hefur svo sannarlega reynt að vinna í þessum anda á árinu og sinna F- unum þremur. Snemma árs 1995 fóru stjórnarmenn í gegnum sérstakt stefnumótunarferli. Þar mótaði stjórn SVFR stefnu félags- ins og framtíðarsýn. Þessu fylgdi mark- miðasetning stjórn- arinnar og aðgerða- listi. Það er mat okk- ar að þessi vinna hafi skilað sér í mun betri rekstrarárangri á yfirstandandi ári. Ferli sem þetta er hverju félagi hollt! Fjármálin Eitt af meginhlutverkum stangaveiðifé- laga er að útvega félgögum sínum ódýr veiðileyfi. Þar af leiðandi er það varla á stefnuskrá þeirra að hagnast verulega. Hins vegar er nauðsynlegt að einhver somum monnum eftir erfiðleikaárin í kring um 1970 og þrátt fyrir nokkurn taprekstur á árunum 1989-1993 þá stend- ur félagið vel. Gleði- legt er að tekist hef- ur að sýna jákvæða útkomu í erfiðu ár- ferði. Félagar Það er ýmislegt, sem stangaveiðifé- lög geta gert, til að efla félagslega þátt- inn í starfsemi sinni. Sum félaganna standa fyrir reglu- legum hnýtinga- og rabbkvöldum eins og t.d. Ármenn. Hjá SVFR starfar skemmti- nefnd sem stendur fyrir opnum húsum yfir vetrarmánuðina auk þess sem hún sér um að halda veglega árshátíð. Eitt mikilvægasta atriðið í félagsstarf- seminni er að örva nýliðun, fjölga félögum. Hvetja þarf börn og unglinga til að taka þátt í félagsstarfinu. Hjá SVFR hefur Myndin er tekin í júnímánuði á flötinni fyrir neðan veiðihúsið í Norðurá og sýnir hjónin Bjarna Júlíusson og Þórdísi Klöru Bridde með fallega morgunveiði 12 og 13 punda hœnga. Báðir féllu fyrir svartri Frances túpu, á Eyr- inni. semi. Félagarnir þurfa að vera til staðar, þeir þurfa að vera áhugasamir og virkir og þá þarf að virkja unga. Þeim þarf að finnast það eftirsóknarvert að vera í stangaveiðifé- lagi og því þurfa stangaveiðifélögin að stunda sína vöruþró- un rétt eins og fyrir- tækin. Síðast en ekki rekstrarafgangur sé til staðar til að unnt sé að byggja upp eiginfjárstöðu og bregðast við mögru árunum, þvi þau koma, það hef- ur sýnt sig í áranna rás. Hjá Stangaveiðifé- lagi Reykjavíkur er rekstarafkoma félags- ins góð á árinu sem er að líða og í ár er félagið rekið með eðlilegum hagnaði, 2-4% af veltu. Eig- infjárstaðan er traust, hún var byggð upp af dug- miklum og útsjónar- VEIÐIMAÐURINN 43

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.