Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Page 57

Veiðimaðurinn - 01.12.1995, Page 57
Veiðin skiptist þannig eftir kyni og veiðitækjum Eftir kyni: Hængar 486 eða 44,70% Hrygnur 602 eða 55,30% Eftir agni: Fluguveiddir 444 eða 40,8% Maðkveiddir 644 eða 59,2% Veiðistaður Fjöldi Veiðistaður Fjöldi Eldhúshylur 0 Agðir 11 Við steininn 3 Hundasteinar 77 Holan 5 Brúarhylur 0 Breiðan 23 Selásfoss 0 Brúarkvörn 1 Tíkarbreiða 3 Miðkvörn 21 Borgarstjórahola 16 Fosskvörn 2 Breiðholtsfoss 0 Sjávarfoss 105 Barnabrot (Hraun) 1 Fossbrún 0 Hraunið 59 Húsbreiða 0 Hraunhorn 0 Hornið neðra 0 Nautavað 0 Neðri-Móhylur 1 Símastrengur 51 Móhylsstrengir 13 Sporðhylur neðri 2 Efri-Móhylur 28 Sporðhylur efri 1 Beygjan 0 Baugshylur 3 Teljarastrengur 54 Neðri-Kista 10 Ullarfoss 11 Efri-Kista 36 Kálfhylur 0 Hólshylur 3 Kúavað 0 Hólsstrengur 7 Hleinatagl 0 Grófarstrengur 4 Hólmahlein 1 Grófarkvörn 41 Rottuholur 37 Merkjastrengur 1 Skáfossar 77 Grófartunga 0 Stórhylur 43 Langhylur 7 Helluvaðspyttur 17 Neðri-Mjóddir 10 Seiðketill 2 Efri-Mjóddir 16 Prepin 82 Heyvaðshylur 5 Ullarkrókur 1 Heyvað-Litlifoss 2 Selfoss 2 Fljótið 26 Draugaklettar 45 Hornið (efra) 2 Kerlingaflúðir 0 Ármót 2 Breiðholtsstr. neðri 27 Norðlingavað 4 Eddubær 18 Hólmatagl 0 Breiðholtsstr. efri 12 Hólmakvísl 0 Gjávaðshylur 55 Alls: 1088 laxar vciddir. Þessar flugur gáfu flesta laxa í Elliðaánum 1995. Svört Frances 74 Rauð Frances 47 Blue Charm 29 Hairy Mary 43 Collie Dog 22 GLJUFURA Stærsti lax sumarsins var 16,4 punda hængur. Veiðimaðurinn var Hilmar Hjart- arson og veiddist fiskurinn á maðk í Litla keri. Stærsti fluguveiddi laxinn var 11 punda hængur sem veiddist á silfraða túpu í Kálgarði, veiðimaður var Örn Þórðarson. Veiðistaður Fjöldi Veiðistaður Fjöldi Móhyljir 119 Tandri 9 Kerið 35 Þjófahylur 8 Foss 30 26 Fjallgirðing 7 Geitaberg 25 Fossberg 7 Kvíahylur 22 Kerling 6 Efri-Breiða 13 Pollur 6 Neðri-Breiða 13 Einarsfoss 4 Húshylur 12 Klofafoss 4 Kálgarður 12 Skáfossar 3 Teinar 12 Aðrir staðir 15 Samtals 358 Fluguveiddir 133 37% Agn Maðkveiddir 225 63% Kyn Hængar 145 40% Hrygnur 213 60% Meðalþyngd 4,7 pund MIDÁ OG TUNGUÁ í DÖLUM Árnefnd fyrir Miðá og Tunguá í Dölum skipa Gottfreð Árnason og Þórhallur Jóns- son. Samningur um leiguréttinn fyrir Miðá og Tunguá var fyrst undirritaður í apríl 1985. Þetta var því ellefta sumarið sem SVFR hafði þessar ár á leigu. Dagana 16. til 18. júní dvaldi árnefnd við Miðá. Sinnt var hefðbundnum vorverkum, byrjað á að þrífa veiðihúsið og setja hús- gögnin saman. Við komum með birgðir af VEIÐIMAÐURINN 57

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.