Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 13

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 13
konar blendingur úr módernisma og hefð, og með tilkomu hans hafi módernisminn ratað út úr blindgötu sem hann var kominn í. En víkjum nú að þróun módernismans í byggingarlist. Til að átta sig á tilurð hans er nauðsynlegt að líta til 19. aldar- innar og þeirrar þróunar sem þá varð í byggingarlist. Með ein- földun má segja að það hafi einkum verið tvennt sem mark setti á 19. öldina. I fyrsta lagi var það historismi eða sögustíllinn, það er einfaldlega eklektismi í byggingarlist, og þýðir að form eru tekin að láni úr liðnum skeiðum byggingarlistarinnar. Sögustíllinn á 19. öld er að því leyti frábrugðinn fyrri endur- vakningum í byggingarlistinni að enginn ein stílgerð var ríkjandi heldur voru í gangi margir stílar samtímis. Höfundar sögustílsins Le Corbusier. Notre- Dame-du-Haut, Ronchamp, 1950-1955. kynið í heild. Nú tveimur öldum síðar telja sumir að mannkynið standi í sömu sporum og framfarir hafi ekki skilað því sem til var ætlast. Mannkynið búi því við post-módemískt hlutskipti og af þeim sökum samrýmist hug- myndafræði hins upprunalega módernisma illa ríkjandi tíðar- anda. Þessi skilgreining á breytt- um aðstæðum í samtímanum sækir margt til skrifa franskra heimspekinga svo sem Lyotards og Derrida, en hugmyndir þeirra hafa sett mikið mark á umfjöllun um listir á níunda áratug þessarar aldar. Aðrir benda á að post- módernisminn sé einfaldlega andsvar við þeim breytingum sem orðið hafi í veröldinni síðan módernisminn leit dagsins Ijós. Ör samskipti þjóða og aukin fjölmiðlun hafa fætt að sér alþjóðlega heimsmenningu sem lifir sínu lífi við hliðina á þjóðlegum menningarheildum sem eru mun smærri í sniðum. Einnig er talið að breyttir framleiðsluhættir geri það að verkum að unnt er að framleiða fjölbreyttari og persónulegri vörur en áður. Aðstæður í þessum efnum hafi því breyst frá því að módernism- inn kom fram á sjónarsviði. Vaxandi alþjóðahyggja sem fengið hefur gagnrýni fyrir að vera leiðigjörn, hefur einnig orðið hvatning til jafnt að rannsaka og nýta algilt mál arkitektúrsins sem og staðbundna hefð í byggingar- list en þessu hvoru tveggja hafði módernisminn ýtt til hliðar og hundsað. Segja má því að post- módernisminn hafi tekið gott og gilt ýmislegt sem módernism- inn hafði hafnað. Post'módernismi er því eins 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.