Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 19

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 19
MODERNISMI OG POSTMÓDERNISMI Umræða um bygging- arlist hefur að undanförnu oft snúist um þessi tvö hugtök en eg held ég leiði hjá mér þessi rnikið notuðu orð en reyni að leita upphafsins eftir því sem hægt er í stuttri grein. Fyrir nokkru hlýddi ég á erindi eins virts kollega í húsakynnum Arkitektafélags Islands. Þar var Modernismi, Funktionalismi, Bauhaus, allt hengt á sama snagann og skilgreint sem þau tímamót sem mörkuðu skilnað við fortíðina. Svo væru menn í Postmodernismanum, sem fyrirlesari gaf það ágæta heiti „Tilvitnunarstefna”, að leita sambands við fortíðina, með því að taka upp í byggingarnar eftirlíkingar ýmissa byggingar- hluta frá fyrri tímum. Þetta viðhorf kom aftur fram hjá dr. Magga Jónssyni í útvarpserindi núna nýverið. Á Islandi hafa menn lítið rætt tískufyrirbrigði í byggingarlist seinni tíma. Tískublöðin í arkitektúr sem berast okkur utan úr heimi kynna þessar stefnur jafnharðan sem þær verða til og jafnvel áður. HANNES KR. DAVÍÐSSON arkitekt Stefnurnar verða einnig að veru- legu leyti til í tímaritunum. Hugleiðingar dr. Magga urðu mér nokkurt umhugsunarefni, það er að segja tengslin við fortíðina. Ef svipast á um eftir breyttum viðhorfum í byggingarlist, sem margir tengja Bauhaus, en á sér í raun miklu eldri rætur, þá verður að líta aftur til miðbiks 19. aldarinnar og iðnbyltingarinnar ensku sem kölluð var. Hún hreif framleiðsluna frá fólkinu sem hafði haft hana með höndum, handverksmönnunum, og færði almenningi fjöldaframleiddar eftirlíkingar af ýmsum hlutum. Menn bjuggu til smækkaðar eftirmyndir af ýmsum högg- myndum fortíðarinnar og gáfu þeim ýmis hlutverk, t.d. hurðarhúna og lampafætur og fleira og fleira. Þetta var ódýr „menning” fyrir almenning og fólk keypti þetta grimmt og hagvöxturinn jókst. Steypujárnsarkitektúrinn kom fram á sviðið sem tilraun í þá átt að „prefabrikera” byggingahluta, einnig komu fram merkilegir hlutir á nítjándu öldinni sem afleiðing af stálvalsaverkunum, svo sem Kristalshöllin í London Dæmi um postmódernisma. Bygging í New York 1978 - 83. Arkitekt Philip Johnson. Hér er verið að leika sér með eitt tilbrigði af þessu barokk stílmótífi en ekki verður sagt að það skapi nein tengsl við þá fortíð, þegar menn unnu af alvöru og einlægni að byggingarlist. Þegar Philip Johnson fór að klæmast á þessu stílatriði sem toppstykki á skýjakljúf, þá var það hróp hans á markaðnum. En ég sé í því aðeins sambandsleysi við þá fortíð sem birtist okkur í Colosseum og íþróttahúsi Nervis. Philip Johnson var einn af amerísku modernistunum. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.