Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 21

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 21
íþróttahöll í Róm, arkitektar Luigi Nervi og Annibale Vitellozzi, 1956 - 57. Hér er unnið áfram á sömu brautum og í Colosseum, sama ögun og trúleiki við viðfangsefnið en nú er byggt á aukinni þekkingu á burðarþoli og úr öðru efni en Rómverjarnir höfðu yfir að ráða. Verk Nervis skapar tengsl við fortíðina, og sýnir samband funktionalismans við fortíðina. góðir arkitektar svo sem Peter Behrens og Henry Van de Velde sem stofnaði hinn stórhertogalega listhandverksskóla 1907. Sama ár var stofnað Deutsche Werkbund til að hreinrækta samvinnu listiðnaðar og handverks. „Gæðavinna” var mottóið. Deutsche Werkbund var félagsskapur 12 fulltrúa frá helstu iðnfyrirtækjum og listamanna. Þetta varð mikil hreyfing og iðnfyrirtækin fóru að ráða til sín listamenn sem formgefendur, t.d. A.E.G. réð til sín Peter Behrens, sem varð þeirra arkitekt og iðnhönnuður um langt árabil sem kunnugt er. Árið 1912 réðst Walter Gropius til Werkbund. Það var svo 1919 sem hann var ráðinn til að veita listaskólanum í Weimar forstöðu undir heitinu Staatliches Bauhaus in Weimar. Undirheiti „Vereinigte ehemalige grozher- zogliche Hochschule fur bildende Kunst und ehemalige Grozherzogliche Kunstgewerbe- schule”. Sem sé samruni lista - og listiðnaðarskóla. Skóli þessi var svo byggður upp á eins konar meistarakerfi. Aðalkennari í forskólanum var listmálari, Itten að nafni. Þá komu að skólanum málarar eins og Poul Klee, Kandinsky, Lionel Feininger o.fl. Einnig komu að skólanum arkitektar auk Gropiusar, t.d. Marcel Brauer, Ludvig Hilbers- heimer, Hannes Meyer, Mies van der Rohe o.fl. Einnig veflist- arfólk, silfursmiðir og aðrir. Starf og saga Bauhausskólans var þó ekki eitt samfellt blómabeð, heldur gætti þar einnig ýmissar togstreitu milli manna um framgang deilda. En fjárráð voru alla tíð takmörkuð. Allir virtust þó sammála um að viðfangsefnið væri að leita sannleikans í efni og lausnum viðfangsefna. Undir stjórn „meistaranna” voru efni og verktækni rannsökuð og sérstök áhersla var lögð á könnun verka hinna gömlu meistara. Ekki til að kopíera þau hugsanalaust, heldur til að finna grundvöll þeirra og innsta eðli. Bauhaus-mennirnir voru í raun að endurnýja tengslin við það heilbrigða og frjóa í fortíðinni svo af henni mættu vaxa heilbrigð viðhorf og framkvæmdir í stað þeirrar stílþjökunar og eftiröpunar sem þá réð ríkjum. Þetta leiddi svo af sér merkimiðann „Funktionalismi”, sem átti ekki aðeins við um byggingarlist, heldur einnig aðra hluti sýnilegra lista. Frá þessum tíma eru mjög merkilegir hlutir í 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.