Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 55

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Qupperneq 55
starfsumhverfi arkitektanna var breytt frá fyrri tímum. A fyrri öldum, þegar arkitekta- stéttin var að verða til sem s.k. „professjon”, það er þjónustustétt við stjórnvöld og yfirstétt, fólst starfssviðið í því að teikna opinberar byggingar og hefðar- mannahús og stjórna og bera ábyrgð á þeim framkvæmdum. Um miðja síðustu öld hófust ýmsar breytingar á samskiptum þjóðfélagsstétt'anna. Hið efna- hagslega og félagslega umhverfi samfélagsins breyttist í þá átt að áhrif undirstéttanna tóku að vaxa og hafa verið vaxandi síðan. Þá varð til sú millistétt, sem hefur síðan stöðugt vaxið fiskur um hrygg. Þeir arkitektar sem fóru fremstir í flokki „módernistanna” skynjuðu þessar hreytingar og sáu fyrir að viðfangsefni stéttarinnar hlytu að breytast vegna þeirrar þróunar. Samfara þeirri þróun áttu sér stað ýmsar breytingar í bygginartækni Góðborgaraheimili um 1880. Teikn. próf. Odd Brochmann. Úr„Stil, form og fællesskab“ eftir Odd Brochmann. Pappaarkitektúr - Hús Peters Eisenmans II 1969. Úr „Monuments and Main Streets“ eftir Harris Stone. og stöðugt vaxandi iðnvæðing í samfélaginu. Að auki höfðu ört vaxandi fólksflutningar til borga og bæja áhrif á starfsumhverfi arkitekta. Fyrri heimsstyrjöldin og heims- kreppan á 3ja áratugnum örvuðu þjóðfélagslega vitund arkitekt- anna, ásamt því sem áður er sagt. Af framansögðu er eftir mínum skilningi fullmikil einföldun, jafnvel rangtúlkun, að kalla nútímastefnu (módernisma) og hagnýtisstefnu (funksjonalisma) stíl. Þetta er hugmyndafræði til leiðsagnar um vinnulag, er stjórnast af samfélagslegum viðhorfum, byggingafræðilegri þekkingu samfara fagurfræðilegu mati, sem byggist á kennslu- aðferðum og starfsuppeldi arkitekta. Sagt er að hugtakið „Post- módern” hafi verið notað til að skilgreina núverandi stöðu menn- ingar iðnþjóðanna og ennfremur er bætt við: „Postmódernistiskt þjóðfélag á sér samsvörun í birtingu nýrra formrænna mynda í félagslegu lífi og nýrra markaðs- og viðskiptahátta. I fegrunartón hefur þetta allt saman verið kallað seinni hluta iðnvæðing (Post-industrial), neyslusamfélag eða bara alþjóðlegur kapitalismi.” 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.