Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 58

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 58
Félagslegt „statussymbol" iðnbyltingarinnar - borgaraleg borðstofa í Osló frá því um 1900. Teikn. próf. Odd Brochmann. Úr „Hus“ eftir Odd Brochmann. stefnu, postmódernisma, sem stíl án þess opinskátt að brjóta upp hugsjónagrundvöll starfsstéttar- innar. Þetta virðist leiða til upp- hafs að endinum „dauða höfund- arins”. Með þessum hætti var samhengið rofið við fortíðina. Stéttin færðist í flokk annarrar starfsstéttar, sölumannanna. Það sem kallaðist stíleinkenni var raunar vörumerki á verðlista. Með þessari fullyrðingu er auðvelt að skýra þau vandræði listfræðinga við að skýra sem sjálfstæðan stíl hin ýmsu afbrigði er arkitektar kalla nöfnum eins og postmódernisma, nýmódernisma, pluralisma, metaphysical classic, narrative classic, allegorical classic o.s.frv. 011 list á hverjum tíma er nútíma list, vegna þess að hún er hluti af túlkun menningarstigs síns tíma. Það á einnig við um byggingar- listina, sem er hvað sýnilegastur vottur menningarstigs hverrar þjóðar. Ringulreið á sviði lista er því vottur um umbrotaskeið í lífi þjóðanna. Ef listir og menningarviðleitni einstaklinga og hópa megna að leiða umbrotin í farveg til umbóta og fegurra og ríkara mannlífs, er það til heilla þjóðinni. Ef það fer á hinn veginn, að listir og menningarviðleitnin sogast inn í hringiðu óhefts frelsis og samkeppni, sem getur leitt til andstæðu sinnar, ófrelsis og einokunar, er þjóðin í vanda stödd. I mínum huga er um að ræða líf eða dauða starfsstéttar okkar, samfara þýðingu byggingarlistar í lífi og menningu þjóðar okkar. ■ 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.