Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 62

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 62
STÍLL OG INNIHALD GEIRHARÐUR ÞORSTEINSSON arkitekt ins konar fundargerð fyrir innlegg í ráðstefnu um módern' isma og postmódern- isma í byggingarlist, sem haldin var í Norræna húsinu 26. október s.l. Þegar flett er tímaritum blasir við manni talsverð fjölbreytni í ásýndum (útlitum) húsa og er postmódernismi (sem dr. Maggi kallar „tilvitnunarstefnu”) þar ráðandi einkenni fram á þennan dag og ekki sjáanleg merki um að hann sé markvisst lagður niður. Ef hins vegar nánar er hugað að innihaldi, þ.e. í þeim tímaritum, sem birta plön með myndunum, má sjá að innreið tilvitnunar- stefnunar hefur sjaldnast nokkur áhrif á planmyndir, konsept eða innihald. Það er í rauninni ekki fyrr en svokallaður destruktivismi kemur til sögu að vart verður við nýjung í plani sem kalla má innihalds- breytingu. Einkenni þessarar nýjungar er að planhugmyndin er hvorki rígbundin af fúnsjón, konstruk- sjón eða ornamenti, heldur leyfir sér skírskotun til hluta sem liggja langt utan plansins, tilheyra sögunni, eru minni eða eru hugmynd (það mætti því e.t.v. kalla fyrirbrigðið „skírskotunar- stefnu”!!) Þetta er ný hugsun á okkar dögum í lauslegum tengslum við postmódernismann. Ef menn skoða síðan byggingar með þessum einkennum nánar í plani, er alls ekki gefið að ásýnd- in hafi losað sig við „tilvitnunar” einkennin. Það verður ekki betur séð en að ytri gerð húsa, sem oftast er átt við þegar talað er um stíl, breytist ekki í skýrum takti við innri gerð húsa. Ef litið er aðeins framar á öldina má sjá dæmi sem bera vott um svipað misgengi. Því leyfi ég mér, í hita og frelsi umræðunnar, að slá fram „vinnukenningu” (hypotesu): Að ásýnd og innihald þróist í nokkuð lausum tengslum hvort við annað og lúti ólíkum áhrif- um. Asýndin þróast líkt tískunni, breytingar eru knúðar fram af þrýstingi frá umhverfinu á að „fylgjast með”. Innihald sýnist mér þróast líkar lífsviðhorfi, heimspeki eða tækni. Með hliðsjón af framansögðu, sé ég „tilvitnunarstefnuna” ekki sem fullburða stíl, heldur sem nýjung í viðhorfi til ásýndar, og vera lið í þróunarferli módernismans til destruktivisma!....sem ég hygg að fái sitt framhald þegar skáld- skapur og ævintýri verða leidd til öndvegis í byggingarlist! ■ fúSljÍM PtóUN hElLD ftk NVTEEM! TU OFNAMENT-S W'gj1 dbd „^VCIFLU^" 1 WÍ)UN TsTÍLS 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.