Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Side 70

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Side 70
Tingaarden í Danmörku eftir Teiknistofuna Vandkunsten. Les arcades du lac í Frakklandi eftir Ricardo Bofill. svæðanna sem afmörkuð eru með strikalínu. Hvíti ferningurinn er pósthúsið og punktalínan afmark- ar eininguna, sem notendur þess búa í. Gagnfræðaskólinn er dep- illinn með hvíta þríhyrningnum í. Ásamt notendum sínum myndar hann kerfið sem afmarkað er með strikpunktalínu. Eins og sést strax falla mismun- andi einingar ekki saman. Þó eru þær ekki ósamstæðar. Þær mynda mismunandi lög sem skerast. Þetta er kannski ein af kveikj- unum að skipulagi Bernards Tshumi að La Villette garðinum eða Rómeó og Júlíu eftir Peter Eisenman. Lög sem fléttast saman. Mismunandi einingar í lögunum falla ekki saman. Þau skerast og mynda fjölbreytileika og óendanlega möguleika. Þannig hafa hugtök eins og andstæður og ósamræmi fengið jákvæða merkingu. ■ 68 j

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.