Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Page 70

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Page 70
Tingaarden í Danmörku eftir Teiknistofuna Vandkunsten. Les arcades du lac í Frakklandi eftir Ricardo Bofill. svæðanna sem afmörkuð eru með strikalínu. Hvíti ferningurinn er pósthúsið og punktalínan afmark- ar eininguna, sem notendur þess búa í. Gagnfræðaskólinn er dep- illinn með hvíta þríhyrningnum í. Ásamt notendum sínum myndar hann kerfið sem afmarkað er með strikpunktalínu. Eins og sést strax falla mismun- andi einingar ekki saman. Þó eru þær ekki ósamstæðar. Þær mynda mismunandi lög sem skerast. Þetta er kannski ein af kveikj- unum að skipulagi Bernards Tshumi að La Villette garðinum eða Rómeó og Júlíu eftir Peter Eisenman. Lög sem fléttast saman. Mismunandi einingar í lögunum falla ekki saman. Þau skerast og mynda fjölbreytileika og óendanlega möguleika. Þannig hafa hugtök eins og andstæður og ósamræmi fengið jákvæða merkingu. ■ 68 j

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.