Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 80

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 80
RÉTT NOTKUN Á TIMBRI EIRÍKUR ÞORSTEINSSON Rétt notkun á timbri var valið sem nafn á verkefni sem Rann- sóknastofnun bygg- ingariðnaðarins er að vinna í samvinnu við BYKO og Húsa- smiðjuna. Markmið verkefnisins er að auka gæðavitund þeirra sem nota timbur og um leið að auka þekkingu á timbri sem byggingar- efni. Vegna þess að Island hefur verið skóglaust land hefur ekki þróast hér á landi þekking í meðferð timburs á sama hátt og hjá þeim þjóðfélögum þar sem ræktun og nýting skóga til framleiðslu á byggingarefni hefur þróast gegn- um aldimar. Byggingarhefð okkar hefur einnig speglast af þessari þróun og má sjá það glöggt í húsagerðalist okkar, en þar höfum við haft tilhneigingu til að líta á timburhús sem óvandaðri hús en steinhús og þá oftar sem sumar- hús þrátt fyrir það að við eigum mörg mjög falleg timburhús, eins og t.d. Höfða og ráðherrabústað- inn við Tjörnina. Annar þáttur hefur einnig hindr- að fólk í því að byggja sér timbur- hús eða nota timbur, en það er sú ímynd að timbur endist illa og sé erfitt í viðhaldi. Og þá komum við aftur til baka til þess þáttar sem er þekking og reynsla sem byggist á langri hefð sem hefur flust frá kynslóð til kynslóðar. Verkefninu „Rétt notkun á timbri” er ætlað að takast á við þann vanda og miðla reynslu og þekkingu til þeirra sem nota og hanna úr timbri. Eg nefndi endingu og viðhald sem dæmi um neikvætt viðhorf fólks til timbur' bygginga. Astæðan fyrir því, hvað oft hefur tekist illa til, er sú að þeir sem hafa unnið úr timb- rinu hafa ekki haft þekkingu á því hvernig það skal notað og meðhöndlað og þegar upp er staðið er það timbrinu að kenna ekki þeim sem vann úr því, að það entist ekki betur. Það er reynsla okkar sem höfum unnið með timbur sem byggingar- efni og lært að nýta kosti og forðast galla þess að þeir sem þekkja ekki eiginleikana gleyma því að þeir eru með lífrænt efni sem hegðar sér eftir því umhverfi sem það er í. I sambandi við endingu og viðhald er það oftast rakinn sem eyðileggur timbrið og er þá oftast ástæðan röng hönnun eða hvernig er framleitt úr viðnum. Nokkur meginatriði ber að hafa í huga þegar hannað eða 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.