Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 88

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Síða 88
Postsparkasse Wagners. einbýlishús. í anda postmódenv isma þótti mér tilhlýðilegt að vinna út frá þessu hverfi, Norðurmýrinni, á þann hátt að hylla það sem er séríslenskt og einstakt í borgarmenningu okkar. Vinnuaðferðin er postmódernísk, húsið gætt kunnuglegum ein- kennum úr borginni en innra skipulag hússins er e.t.v. sótt í japanska hefð. Gesturinn „les” sig upp og í gegnum húsið frá inngangi og áfram inn í íbúðina þar sem er spilað á ólík rými, ljós og útsýni. Lesturinn endar niðri í helgasta véi hússins, vinnu- stofunni. Víkjum nú að alþjóðlegri þróun postmodernisma. Ymsir gulh drengir kenndir við stefnuna sýndust mér vera farnir að byggja „klassísk” hús í fasískum anda. Versta dæmið um þetta er í einu úthverfa Parísar, Les Espaces d’Abraxas eftir Ricardo Bofill sem ég barði augum eftirmiðdags- stund. Hrikalegt var eina orðið sem mér datt í hug. A einum stað er dæmi um allt það sem aflaga getur farið þegar myndmálið verður allsráðandi, og tilvitnanirnar í perlur byggingarlistasögunar verða yfirþyrmandi og í raun merkingarlausar. Eftir þennan fund ákvað ég að halda áfram á þeirri braut sem hönnun einbýlishússins hafði fært mig inn á. Innréttinga-verkefni voru viðamestu verk mín næstu ár, nokkuð sem ég gleðst mikið yfir að hafa fengið tækifæri til, því e.t.v. eru það þakklátustu verkin fyrir ungan arkitekt og kjörið æfingasvæði. Til að fá fljótt úr skorið um gildi þeirra hugmynda sem vaxa og dafna með manni er innréttingavinnan ómetanleg. Lærdómurinn af hönnun einbýlishússins er e.t.v. ekki augljós, en þekkingin á handverk- inu og borginni, þessari borg sem í senn er þorp og höfuðborg eyríkis þar sem allt er mögulegt, gerði mér kleift að finna handverk og brjálaða menn sem vildu byggja hluti sem höfðuðu beint til skilningarvitanna. Tvö innrétt- ingaverk, sem hefur áður verið fjallað um í „Arkitektúr og skipulag” nr. 3 ’89 eru byggð á postmódernískri aðferð. I Agli Arnasyni h/f parketverslun er „húsið í húsinu” burðarásinn í rýminu. Verslun sem þessi þarf að höfða beint til vegfarandans og götunnar. Hraði borgarlífsins og „gólf ’ götunnar ákvörðuðu úthverft rými. Aðferðin til að skilgreina rýmið var að láta götuna mæta bakveggnum með hreinum opnunum, eina truflunin þegar inn í rýmið er komið er risavaxsinn skrifstofuturninn sem gefur rýminu spennu. Gólfið sjálft myndar rými í „götunni” með lagskiptingu mismunandi efna inn 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.