Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 22

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Qupperneq 22
HÚSNÆÐISEIGN ÍSLENDINGA 1940 - 1990 Eignarhald % í eigin húsnœði Einstaklingar reyna auk þess að kosta sem minnstu til hönnunar- innar. Gólfflötur húsa sem reist hafa verið síðustu þrjá áratugi nýtist illa. Menn lögðu meira upp úr því að húsin væru stór en að þau nýttust vel. Með því að skipuleggja vel það rými, sem er til ráðstöfunar, má spara byggingarkostnað. Skipulag byggingarframkvæmda má einnig bæta. Fyrirtækj um hentar að fá tiltölulega stór samfelld byggingarlönd. Þegar mikið er byggt á sama svæði, nýtast aðföng betur og byggingarkostnaður lækkar. Sveitarfélög miða ekki lóðaúthlutanir við þarfir byggingar- fyrirtækja og úthlutun á lóðum er tilviljanakennd. Talsverð offjár- festing er í byggingariðnaði. Mun fleiri tæki, vélar, fasteignir og annað hefur verið keypt en þörf er fyrir og byggingariðnaðurinn getur bætt við sig miklum verkefnum án þess að auka við sig tækjum. Erlendis er mikið byggt úr stöðluðum einingum. I byggingariðnaði okkar er stöðlun skammt á veg komin. Með notkun staðla má lækka framkvæmda- kostnað. Erlendis eru þúsundir staðlaðra eininga fáanlegar til húsbygginga. Líklegt er að á næstu árum megi kaupa ýmsa staðlaða byggingarhluta erlendis frá. Hér á landi heyrir til undantekninga að hönnuðir og byggingarfyrirtæki noti staðlaðar einingar. Staðlar, sem þó eru til, eru lítið notaðir. Til dæmis eru stærðir útihúsa í sveitum reiknaðar af 6 aðilum, sem allir nota eigin reglur þó í gildi sé staðall um stærðarreikninga bygginga. Opinberir aðilar geta ekki síst stuð- lað að lækkun byggingarkostnaðar. Stöðugt strangari kröfur reglugerða valda hækkun byggingarkostnaðar. Þessar kröfur má endurmeta með það fyrir augum að lækka byggingar- kostnað. Til dæmis má leyfa aukna notkun byggingarefna sem enn eru lítið notuð hér á landi. Steinsteypa er að því er virðist aðallega notuð af vana í flestar gerðir húsa. Erlendis eru byggð ódýr hús úr byggingarefnum á borð við stál, múrstein og timbur. Menn hafa flutt inn múrstein og erlendir iðnaðar- menn hlaðið úr honum ódýr hús. Innfluttar stórar stálbyggingar eru ódýrari en innlend hús úr stein- steypu eða límtré. T il þess að lækka byggingarkostnað 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.