Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Síða 53

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Síða 53
Líkan af hóteli í Vilnius, 1991. Arkitekt, C. Mazuras. samræmi við opinbera stefnu og efnahagsleg markmið þess tíma var einungis gert ráð fyrir húsnæði í eigu ríkisins og samvinnufélaga - fimm, níu, tólf hæða - og jafnvel hærri íbúðarblokkir voruhannaðar. Lágreist íbúðarbyggð á vegum einkaaðila var bönnuð og sömu sögu var að segja um önnur Sovét- lýðveldi. Nú, eftir að Litháen hefur öðlast sjálfstæði, er hins vegar lögð mest áhersla á lágreista íbúðarbyggð. Þessa stundina er mikill skortur á byggingarlóðum og þess vegna er verið að vinna nýtt skipulag fyrir Vilnius. A eftirstríðsárunum var lítið tillit tekið til einangrunargildis bygginga. Nú þegar verð á gasi, olíu og öðrum orkugj öfum nálgast heimsmarkaðs- verð er nauðsynlegt að breyta þess- um byggingum og gera þær „vetrar- heldar“. Auk þess er mikið verkefni framundan við að endurnýja gamla borgarhlutann í Vilnius. Þau hús sem voru eyðilögð í seinni heims- styrjöld hafa enn ekki verið endurnýjuð til fullnustu. Sú stefna kommúnista sem fylgt var á eftir- stríðsárunum og miðaði að því að þurrka út andlega og menningar- lega arfleifð þjóðarinnar hefur skaðað gamla borgarhlutann í Vilnius að miklu leyti. Þótt sár þessa borgarhluta hafi ekki gróið og blæði enn, er þessi borgarhluti samt heillandi á öllum tímum árs. Barok- stíllinn kom til Litháens á 17-18 öld. Hann festi það vel rætur t í fjölmörgum mikilvægum bygg- ingum að Vilnius er oft kölluð Barokborgin. Engu að síður hefur gotnesk uppbygging borgarinnar haldið sér og þar eru fjölmargir húsagarðar, krókótt miðaldastræti með klukkuturnum, tröppum og bogar og minjar gamalla húsa koma víða í ljós inn á milli grænna trjáa. Gamli bærinn í Vilnius hefur því hlotið lof fyrir að vera mjög „mynd- rænn“ borgarhluti. Við jaðar gamla borgarhlutans er gata sem hlotið hefur nafnið „Islandsgata“. Henni var gefið þetta nafn til þess að láta í ljós virðingu og þakklæti til þess ríkis sem varð fyrst til þess að viðurkenna sj álfstæði okkar. V ilnius og íbúar hennar fagna því að fá heimsóknir frá Islend- ingum. Verið velkomin til Vilnius! ■ (Þýð. G.O.) Ljósm: A. Grincelaitis. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.