Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 65

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 65
A9 aX>WnÍSi/-BtS>ee,5T . K i. Hpg> . Kæra blað Arkitektúr og skipulag, Via hjónin höfum nýlega keypt stórt, gamalt hús sem via ætlum aa flytja inn í mea haustinu. Via erum sex 1 heimili, tveir fulloranir, þrjú börn á aldrinum 6-12 ára og hundurinn okkar. Via veraum aa skipuleggja tvær hæair næstum frá grunni og erum ekki viss um hvernig via eigum aa fara aa því og erum hálf ráavillt. Húsia eru tvær hæair og kjallari og þaa er gengia inn á neari hæaina. A efri hæainni eru þrjú svefnherbergi og baaherbergi og hún er í góau standi. bar þurfum via engu aa breyta. Paa eru kjallarinn og neari hæain sem via erum í vandræaum mea þar er búia aa rífa allt innan úr húsinu nema buraarveggina. Samkvæmt teikningu er reiknaa mea aa eldhúsia sé á neari hæainni en ég er ekkert viss um aa þaa sé heppilegt því þaa er gengia út i suaurgarainn úr kjallaranum og mér finnst þægilegt aá geta grillaa og boraaa úti þegar gott er veaur.( Er vitlaust aa hafa eldhúsia í kjallaranum) Okkur bráavantar hugmyndir aa herbergjaskipan á þessum tveim hæaum og þaa eina sem þarf aa halda sér í teikningunni er klósettia í kjallaranum, staasetningin á stiganum og buraarveggirnir (þótt ég hefai gjarnan viljaa losna via þennan sem skoráar af sjónvarpsherbergia) Eg vil gjarna taka fram aá ég er mjög hrifin af alls konar skáveggjum. Mea kærri kveáju (ég bía spennt) Kæra Bryndís, Við viljum byrja á að óska ykkur til hamingjumeðhúsið. Þóttekkifylgi ljósmynd af því, þá virðist þetta geta orðið mjög skemmtilegt hús hjá ykkur. Við vitum því ekki hvort búið er að byggja laufskálann, en eins og hann er sýndur á teikningu þá virðist hann og það rými sem kallað er „höll“ ekki tengj ast húsinu vel eða koma að miklum notum. Borðstofan sem snýr í norður er líka slitin úr tengslum við eldhúsið og virðist ekki „virka“ almennilega. Þar sem ekki fylgdi heldur skurður með er dálítið erfitt að átta sig fyllilega á teikningunum. Samt sjáum við ekki betur en að sam- kvæmt þeim sé gert ráð fyrir eldhúsi í kj allaranum. Okkur finnst tilvalið að teygj a laufskálann dálítið í vestur og opna leið út í hann úr eldhúsinu. Laufskálinn opnast síðan út í garð, en með þessu er hægt að nýta hann mun betur, bæði fyrir borðstofu og almennt íveruherbergi. Einn okkar er með bæði eldhús og borðstofu í svipuðum laufskála og er það her- bergi lang mest notað af öllu húsinu. Borðstofa í laufskálanum ykkar, eða þar sem sýnt er sjónvarpsherbergi á teikningu, finnst okkur líka mun betri lausn, en þar sem hún er sýnd á meðfylgjandi teikningu. Það skiptir að okkar mati mjög miklu að hafa góða birtu og sól í þeim her- bergjum sem mikið er verið í, sérstaklega á Islandi. 1 anddyrinu hjá ykkur virðist líka vanta pláss fyrir yfirhafnir o.þ.h. Almennt séð virðist fara mjög mikill gólfflötur í ganga og lítið nýtileg rými hjá ykkur og okkur finnast fyrirhugaðar svalir yfir laufskál- anum, milli húsanna vera mjög mikið spursmál. Okkar niðurstaða er sú að ennþá séu mjög mörg atriði í þessari byggingu sem eru óleyst eða gætu farið betur. Það getur reynst ykkur mjög dýrt að halda áfram með húsið án þess að leysa þau almennilega fyrst. Einfaldasta leiðin til þess er að okkar mati sú þið setjist niður sjálf og reynið að gera ykkur sem fyllsta grein fyrir því hvernig þið vilj ið búa og lifa í þessu húsi og fáið ykkur svo góðan hönnuð til þess að vinna með ykkur að útfærslu. ■ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.